Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaffitár opnaði í morgun nýtt bakarí að auki bakvinnslueldhús fyrir kaffihúsin sín
Kaffitár opnaði í morgun nýtt bakarí á Nýbýlaveginum að auki bakvinnslueldhús fyrir kaffihúsin sín, en kaffihúsið er á jarðhæðinni framan við bakaríið, auk þess sem skrifstofur og kennsluaðstaða er nú samankomið undir einu þaki. Björn Bragi Bragason er kappinn sem sér um bakvinnslueldhúsið en hann er matreiðslumaður að mennt og bransanum að góðu kunnur og með honum er snillingurinn og bakari með meiru, Pétur Sigurbjörn Pétursson.
- Það var komin röð fyrir 7:30 í morgun…. við erum búin að opna
- Þau standa vaktina í dag og taka vel á móti öllum á fyrsta opnunardegi Kruðerís
- Við erum búin að opna
- Allt að gerast – (Mynd frá framkvæmdum)
- Hefiskápurinn og ofninn – þar sem galdrarnir gerast! (Mynd frá framkvæmdum)
- Íslenskt croissant, handgert í Kópavogi. Með sveitaskinku annars vegar og hins vegar með súkkulaði frá Nóa.
- Kruðeríið er án aukaefna og handgert frá grunni á staðnum, rennur ljúft niður með Kaffitári.
Fleiri myndir og nánari umfjöllun verður birt síðar.
Myndir og myndatexti: af facebook síðu Kruðerí Kaffitárs.
/Smári
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.