Starfsmannavelta
Kaffihúsið Varmó í Vestmannaeyjum lokar
Kaffihúsið og mötuneytið Varmó í Vestmannaeyjum við Strandveg 51 á horni Herjólfsgötu og Strandvegs hefur lokað fyrir fullt og allt, en þetta tilkynntu eigendur viðskiptavinum sínum í morgun.
Eigendur eru Aldís Atladóttir og Kristinn Andersen.
„Því miður er komin upp sú staða að ég verð að loka Café Varmó, það eru 10 ár í dag 1. apríl síðan við Kiddi opnuðum“
segir Aldís í tilkynningu, en reksturinn hefur verið erfiður síðustu mánuði og svo bættist kórónuveiru-faraldurinn við sem gerði útslagið.

Í gegnum árin hefur kaffihúsið Varmó boðið upp á góðar tertur, kaffi og brauðmeti og heitan mat í hádeginu og á kvöldin alla virka daga. Eigendur eru Aldís Atladóttir frá Varmadal (Varmó) og Kristinn Andersen (Kiddi á hótelinu).
Myndir: facebook / Café Varmó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður







