Vertu memm

Starfsmannavelta

Kaffihúsið Varmó í Vestmannaeyjum lokar

Birting:

þann

Café Varmó í Vestmannaeyjum

Café Varmó í Vestmannaeyjum

Kaffihúsið og mötuneytið Varmó í Vestmannaeyjum við Strandveg 51 á horni Herjólfsgötu og Strandvegs hefur lokað fyrir fullt og allt, en þetta tilkynntu eigendur viðskiptavinum sínum í morgun.

Eigendur eru Aldís Atladóttir og Kristinn Andersen.

„Því miður er komin upp sú staða að ég verð að loka Café Varmó, það eru 10 ár í dag 1. apríl síðan við Kiddi opnuðum“

segir Aldís í tilkynningu, en reksturinn hefur verið erfiður síðustu mánuði og svo bættist kórónuveiru-faraldurinn við sem gerði útslagið.

Café Varmó í Vestmannaeyjum

Í gegnum árin hefur kaffihúsið Varmó boðið upp á góðar tertur, kaffi og brauðmeti og heitan mat í hádeginu og á kvöldin alla virka daga. Eigendur eru Aldís Atladóttir frá Varmadal (Varmó) og Kristinn Andersen (Kiddi á hótelinu).

Café Varmó í Vestmannaeyjum

Staðurinn bauð upp á fjölbreyttan heimilismat

Myndir: facebook / Café Varmó

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið