Freisting
Kaffibrennslan á meðal þeirra bestu

Kaffibrennslan í Pósthússtræti, sem nú heitir Brons, er á lista yfir 80 bestu bari í heimi, sem ástralska ferðaskrifstofan Thirsty Swagman mælir með. Þetta kemur fram febrúartölublaði karlatímaritsins Ralph.
Ferðaskrifstofan Thirsty Swagman býður viðskiptavinum sínum m.a. að ferðast um heiminn til að heimsækja krár og drekka öl.
Það er frábært að sjá hve margar krár og barir, sem eru í þeim löndum sem við heimsækjum, eru á meðal þeirra bestu í heiminum, segir Karen Logan, upplýsingafulltrúi Thirsty Swagman.
Rock City í Phuket á Taílandi er hins vegar sagður besti barinn í heiminum í dag. Þetta kemur fram í grein sem kallast Umhverfis heiminn á 80 börum.
Sem fyrr segir er minnst á Kaffibrennsluna í Reykjavík, auk Tiger Bar í Taílandi, Harrys Quayside Bar í Singapore, Deschlers Bar og The Mini Bar í Nýja Sjálandi, Düsseldorf Altstadt í Þýskalandi, DAlmhuettn í Austurríki og Beer Factory í Tékklandi.
Af vef Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





