Markaðurinn
Kæru viðskiptavinir og velunnarar
Árið 2014 hefur verið viðburðaríkt og áskoranir mætt okkur. Þegar litið er yfir árið skiptir þó mestu máli gott samstarf og samvinna með viðskiptavinum.
Árleg móttaka okkar í Listasafni Reykjavíkur í vor var fjölmenn og ánægjulegt að hitta viðskiptavini og velunnara á góðri stundu. Keppnin Eftirréttur ársins 2014 var haldin í lok október og gaman að sjá góða þátttöku og unga og upprennandi listamenn að störfum.
Síðasta ár hefur verið annasamt en það hefur einnig gefist tími til að slá á létta strengi í dagsins önn og við munum áfram leggja metnað okkar í að þjóna viðskiptavinum vel.
Garri ehf. og Servida & Besta ehf. sameinuðust undir merki Garra í lok síðasta árs og hefur sá samruni reynst farsæll þar sem Garri bíður nú heilstæða lausn fyrir fyrirtæki bæði í matvælum og þrifavörum. Aukin þjónusta hefur mælst vel fyrir hjá viðskiptavinum og viljum nota þetta tækifæri til að þakka viðskiptavinum okkar góðar móttökur.
Starfsfólk Garra sendir þér og fjölskyldu þinni hugheilar nýárskveðjur og bestu óskir um farsæld á komandi ári. Við þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári og hlökkum til ánægjulegs samstarfs á nýju ári.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um






