Markaðurinn
Kæru viðskiptavinir og velunnarar
Árið 2014 hefur verið viðburðaríkt og áskoranir mætt okkur. Þegar litið er yfir árið skiptir þó mestu máli gott samstarf og samvinna með viðskiptavinum.
Árleg móttaka okkar í Listasafni Reykjavíkur í vor var fjölmenn og ánægjulegt að hitta viðskiptavini og velunnara á góðri stundu. Keppnin Eftirréttur ársins 2014 var haldin í lok október og gaman að sjá góða þátttöku og unga og upprennandi listamenn að störfum.
Síðasta ár hefur verið annasamt en það hefur einnig gefist tími til að slá á létta strengi í dagsins önn og við munum áfram leggja metnað okkar í að þjóna viðskiptavinum vel.
Garri ehf. og Servida & Besta ehf. sameinuðust undir merki Garra í lok síðasta árs og hefur sá samruni reynst farsæll þar sem Garri bíður nú heilstæða lausn fyrir fyrirtæki bæði í matvælum og þrifavörum. Aukin þjónusta hefur mælst vel fyrir hjá viðskiptavinum og viljum nota þetta tækifæri til að þakka viðskiptavinum okkar góðar móttökur.
Starfsfólk Garra sendir þér og fjölskyldu þinni hugheilar nýárskveðjur og bestu óskir um farsæld á komandi ári. Við þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári og hlökkum til ánægjulegs samstarfs á nýju ári.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?