Neminn
Kæru nemendur og faglærðir sveinar og meistarar

Ragnar Wessmann, matreiðslunemi á fyrsta ári 🙂
Við hvetjum alla þá sem eru að læra fræðin sín, þ.e.a.s. bakara, kjöt, þjóna eða matreiðslu og eins sveina og meistara á vinnustöðum að senda okkur efni til birtinga hér á Nemendasíðunni og í leiðinni stuðla að aukinni þekkingu hjá almenning á því sem þið eruð að gera og vekja jafnframt áhuga hjá ungum og tilvonandi fagmanni á ykkar faggrein.
Efnið sem þið gætuð sent þarf ekki að vera mikið, og gæti jafnvel verið smá auglýsing fyrir fyrirtæki ykkar í leiðinni, þ.e.a.s. matseðill, myndir frá daglegum störfum í vinnunni, fóðleiksmolar omfl. , stöndum saman og eflum fag okkar.
Nánari uppl. á netfangið [email protected]
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





