Neminn
Kæru nemendur og faglærðir sveinar og meistarar
Ragnar Wessmann, matreiðslunemi á fyrsta ári 🙂
Við hvetjum alla þá sem eru að læra fræðin sín, þ.e.a.s. bakara, kjöt, þjóna eða matreiðslu og eins sveina og meistara á vinnustöðum að senda okkur efni til birtinga hér á Nemendasíðunni og í leiðinni stuðla að aukinni þekkingu hjá almenning á því sem þið eruð að gera og vekja jafnframt áhuga hjá ungum og tilvonandi fagmanni á ykkar faggrein.
Efnið sem þið gætuð sent þarf ekki að vera mikið, og gæti jafnvel verið smá auglýsing fyrir fyrirtæki ykkar í leiðinni, þ.e.a.s. matseðill, myndir frá daglegum störfum í vinnunni, fóðleiksmolar omfl. , stöndum saman og eflum fag okkar.
Nánari uppl. á netfangið [email protected]
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta18 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði