Neminn
Kæru nemendur og faglærðir sveinar og meistarar

Ragnar Wessmann, matreiðslunemi á fyrsta ári 🙂
Við hvetjum alla þá sem eru að læra fræðin sín, þ.e.a.s. bakara, kjöt, þjóna eða matreiðslu og eins sveina og meistara á vinnustöðum að senda okkur efni til birtinga hér á Nemendasíðunni og í leiðinni stuðla að aukinni þekkingu hjá almenning á því sem þið eruð að gera og vekja jafnframt áhuga hjá ungum og tilvonandi fagmanni á ykkar faggrein.
Efnið sem þið gætuð sent þarf ekki að vera mikið, og gæti jafnvel verið smá auglýsing fyrir fyrirtæki ykkar í leiðinni, þ.e.a.s. matseðill, myndir frá daglegum störfum í vinnunni, fóðleiksmolar omfl. , stöndum saman og eflum fag okkar.
Nánari uppl. á netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





