Frétt
Kæri Matreiðslunemi
Þann fjórða september var stofnuð ungliðahreyfing Klúbbs Matreiðslumeistara, Ungkokkar Íslands. Til að allir eigi möguleika á að vera stofnfélagar þá var ákveðið að senda bréf til allra matreiðslunema og bjóða þeim að gerast stofnfélagi í UKÍ.
Lög UKÍ er hægt að nálgast hér.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í félagsskap þar sem fagið okkar er aðal málið,
Fundir einu sinn í mánuði (sept-maí) ýmis námskeið og sérverkefni.
Þá getur þú skráð þig sem stofnfélaga á póstfanginu [email protected]
Það sem þarf að koma fram er Nafn, sími, e-mail, vinnustaður.
Frestur er til 2. október 2006.
Kveðja
Bjarki Hilmarsson
Forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
www.chef.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti





