Frétt
Kæri Matreiðslunemi
Þann fjórða september var stofnuð ungliðahreyfing Klúbbs Matreiðslumeistara, Ungkokkar Íslands. Til að allir eigi möguleika á að vera stofnfélagar þá var ákveðið að senda bréf til allra matreiðslunema og bjóða þeim að gerast stofnfélagi í UKÍ.
Lög UKÍ er hægt að nálgast hér.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í félagsskap þar sem fagið okkar er aðal málið,
Fundir einu sinn í mánuði (sept-maí) ýmis námskeið og sérverkefni.
Þá getur þú skráð þig sem stofnfélaga á póstfanginu [email protected]
Það sem þarf að koma fram er Nafn, sími, e-mail, vinnustaður.
Frestur er til 2. október 2006.
Kveðja
Bjarki Hilmarsson
Forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
www.chef.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn