Markaðurinn
Jólin eru komin hjá Danól
Nú er kominn tími til að undirbúa jólaseðlana og hátíðarhlaðborðin sem eru handan við hornið.
Við hjá Danól erum komin í jólaskap og höfum tekið saman vörur sem fullkomna hátíðarborðið. Allt frá veisluréttum, klassískum jólasteikum, dýrindis sósum, gómsætu meðlæti, hátíðlegum eftirréttum, ásamt ýmsu fleiru er að finna í vöruvali okkar.
Jólabæklingurinn er fullur af spennandi hágæða vörum fyrir jólastundirnar sem gleðja bragðlaukana. Hægt er að skoða jólabæklinginn hér.
Í ár bjóðum við einnig upp á síld og rúgbrauð sem eru hvoru tveggja ómissandi um jólin. Hvort sem þú ert að leita að klassískum síldarréttum eða rúgbrauði sem bráðnar í munni. Hægt er að skoða síldar- og rúgbrauðs bæklinginn hér.
Hver vara í bæklingunum er valin með gæði og bragð í huga svo hægt sé að skapa réttina sem gera jólaupplifunina einstaka.
Hafið endilega samband við sölumann eða hafið samband við þjónustufulltrúa í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






