Markaðurinn
Jólin eru komin hjá Danól
Nú er kominn tími til að undirbúa jólaseðlana og hátíðarhlaðborðin sem eru handan við hornið.
Við hjá Danól erum komin í jólaskap og höfum tekið saman vörur sem fullkomna hátíðarborðið. Allt frá veisluréttum, klassískum jólasteikum, dýrindis sósum, gómsætu meðlæti, hátíðlegum eftirréttum, ásamt ýmsu fleiru er að finna í vöruvali okkar.
Jólabæklingurinn er fullur af spennandi hágæða vörum fyrir jólastundirnar sem gleðja bragðlaukana. Hægt er að skoða jólabæklinginn hér.
Í ár bjóðum við einnig upp á síld og rúgbrauð sem eru hvoru tveggja ómissandi um jólin. Hvort sem þú ert að leita að klassískum síldarréttum eða rúgbrauði sem bráðnar í munni. Hægt er að skoða síldar- og rúgbrauðs bæklinginn hér.
Hver vara í bæklingunum er valin með gæði og bragð í huga svo hægt sé að skapa réttina sem gera jólaupplifunina einstaka.
Hafið endilega samband við sölumann eða hafið samband við þjónustufulltrúa í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin