Markaðurinn
Jólin eru komin hjá Danól
Nú er kominn tími til að undirbúa jólaseðlana og hátíðarhlaðborðin sem eru handan við hornið.
Við hjá Danól erum komin í jólaskap og höfum tekið saman vörur sem fullkomna hátíðarborðið. Allt frá veisluréttum, klassískum jólasteikum, dýrindis sósum, gómsætu meðlæti, hátíðlegum eftirréttum, ásamt ýmsu fleiru er að finna í vöruvali okkar.
Jólabæklingurinn er fullur af spennandi hágæða vörum fyrir jólastundirnar sem gleðja bragðlaukana. Hægt er að skoða jólabæklinginn hér.
Í ár bjóðum við einnig upp á síld og rúgbrauð sem eru hvoru tveggja ómissandi um jólin. Hvort sem þú ert að leita að klassískum síldarréttum eða rúgbrauði sem bráðnar í munni. Hægt er að skoða síldar- og rúgbrauðs bæklinginn hér.
Hver vara í bæklingunum er valin með gæði og bragð í huga svo hægt sé að skapa réttina sem gera jólaupplifunina einstaka.
Hafið endilega samband við sölumann eða hafið samband við þjónustufulltrúa í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000