Uncategorized
Jólavín Gestgjafans
Á hverju ári velur Þorri Hringsson vínskríbent Gestgjafans eitt vín sem honum finnst skara fram úr og útnefnir það sem Jólavín Gestgjafans.
Að þessu sinni var vín frá Toskana á Ítalíu fyrir valinu, vín að nafni Cepparello 2001 sem kemur úr smiðju Paolo di Marchi sem er án efa einn af bestu víngerðarmönnum Ítalíu og Þó víðar væri leitað. Cepparello er flaggskipið hans, það vín sem hann heldur mest uppá sjálfur og reynir að gera hvað mest úr enda er vínið gert úr sangiovese þrúgunni sem hann telur sýna hvað best hvað Toskana getur boðið uppá sem víngerðarsvæði.
Á heimasíðu Rolf Johansen & Co má sjá greinina í heild sinni.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný