Uncategorized
Jólavín Gestgjafans
Á hverju ári velur Þorri Hringsson vínskríbent Gestgjafans eitt vín sem honum finnst skara fram úr og útnefnir það sem Jólavín Gestgjafans.
Að þessu sinni var vín frá Toskana á Ítalíu fyrir valinu, vín að nafni Cepparello 2001 sem kemur úr smiðju Paolo di Marchi sem er án efa einn af bestu víngerðarmönnum Ítalíu og Þó víðar væri leitað. Cepparello er flaggskipið hans, það vín sem hann heldur mest uppá sjálfur og reynir að gera hvað mest úr enda er vínið gert úr sangiovese þrúgunni sem hann telur sýna hvað best hvað Toskana getur boðið uppá sem víngerðarsvæði.
Á heimasíðu Rolf Johansen & Co má sjá greinina í heild sinni.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði