Markaðurinn
Jólapartý Stella Artois – Miðvikudaginn 15. nóvember
Stella Artois býður til hátíðarfagnaðar á Hverfisbarnum, miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20:00.
„Með þessu viljum við minna á að Stella var upphaflega brugguð sem jólabjór og þá gjöf til bæjarbúa Leuven í Belgíu, þar sem Stella Artois hefur alltaf verið framleidd“
, segir Halldór Ægir, vörumerkjastjóri Stella Artois.
„Fyrir jólin kemur Stella Artois í 750ml hátíðarútgáfu til að minnast þessarar staðreyndar og hvetja fólk til að slaka á og deila með vinum og vandamönnum“.
Góðir gestir láta sjá sig, en veislustjóri kvöldsins er Björn Bragi. Hljómsveitin Hot Eskimos sér um ljúfa tóna og Sigríður Thorlacius tekur nokkur vel valin lög með tríóinu.
Eins og áður sagði verður gleðin á Hverfisbarnum og hefst kl. 20:00 og stendur til 23:00.
Léttar veitingar, ljúfir tónar og að sjálfsögðu nóg af Stella Artois.
Myndir: Hermann Sigurðsson
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA







