Markaðurinn
Jólapartý Stella Artois – Miðvikudaginn 15. nóvember
Stella Artois býður til hátíðarfagnaðar á Hverfisbarnum, miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20:00.
„Með þessu viljum við minna á að Stella var upphaflega brugguð sem jólabjór og þá gjöf til bæjarbúa Leuven í Belgíu, þar sem Stella Artois hefur alltaf verið framleidd“
, segir Halldór Ægir, vörumerkjastjóri Stella Artois.
„Fyrir jólin kemur Stella Artois í 750ml hátíðarútgáfu til að minnast þessarar staðreyndar og hvetja fólk til að slaka á og deila með vinum og vandamönnum“.
Góðir gestir láta sjá sig, en veislustjóri kvöldsins er Björn Bragi. Hljómsveitin Hot Eskimos sér um ljúfa tóna og Sigríður Thorlacius tekur nokkur vel valin lög með tríóinu.
Eins og áður sagði verður gleðin á Hverfisbarnum og hefst kl. 20:00 og stendur til 23:00.
Léttar veitingar, ljúfir tónar og að sjálfsögðu nóg af Stella Artois.
Myndir: Hermann Sigurðsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF