Uncategorized
Jólafundur Vínþjónasamtakanna
Jólafundur Vínþjónasamtaka Íslands verður þann 19. desember næstkomandi á Fjalakettinum – Hótel Centrum
Stefán Guðjónsson hefur sett saman glæsilegan matseðil fyrir þennan fund:
- Hangikjötstartar – Kengúrukjöt – Crépe Suzette
Martreiðslan verður í höndum Þórhildar Jónsdóttur en hún er yfirkokkur á Fjalakettinum.
Verð aðeins 5000kr á mann með sérvöldum eðalvínum og kaffi. Skráning fer fram hjá Hótel Centrum í síma 514-6060.
Félagsmenn og annað áhugafólk um góð vín er hvatt til að mæta.
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt4 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt