Uncategorized
Jólafundur Vínþjónasamtakanna
Jólafundur Vínþjónasamtaka Íslands verður þann 19. desember næstkomandi á Fjalakettinum – Hótel Centrum
Stefán Guðjónsson hefur sett saman glæsilegan matseðil fyrir þennan fund:
- Hangikjötstartar – Kengúrukjöt – Crépe Suzette
Martreiðslan verður í höndum Þórhildar Jónsdóttur en hún er yfirkokkur á Fjalakettinum.
Verð aðeins 5000kr á mann með sérvöldum eðalvínum og kaffi. Skráning fer fram hjá Hótel Centrum í síma 514-6060.
Félagsmenn og annað áhugafólk um góð vín er hvatt til að mæta.
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





