Uncategorized
Jólafundur Vínþjónasamtakanna
Jólafundur Vínþjónasamtaka Íslands verður þann 19. desember næstkomandi á Fjalakettinum – Hótel Centrum
Stefán Guðjónsson hefur sett saman glæsilegan matseðil fyrir þennan fund:
- Hangikjötstartar – Kengúrukjöt – Crépe Suzette
Martreiðslan verður í höndum Þórhildar Jónsdóttur en hún er yfirkokkur á Fjalakettinum.
Verð aðeins 5000kr á mann með sérvöldum eðalvínum og kaffi. Skráning fer fram hjá Hótel Centrum í síma 514-6060.
Félagsmenn og annað áhugafólk um góð vín er hvatt til að mæta.
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024