Kristinn Frímann Jakobsson
Jólafundur KM. Norðurland
Jólafundur KM. Norðurland verður haldinn fimmtudaginn 11. desember á La Vita é Bella, mæting er klukkan 18:00.
Jólafundurinn er haldinn með öðru sniði en venjulegir félagsfundir, að þessu sinni tökum við makana með. Allir mæta í sínu fínasta pússi sem sagt ekki í kokkajakka!
Boðið verður upp á glæsilegt jólahlaðborð að hætti Bautans og má sjá matseðilinn hér að neðan einnig verður veglegt jólahappdrætti.
Nú er tækifæri til að eiga góða kvöldstund með mökum og öðrum félagsmönnum í rólegheitum til að koma sér í alvöru jólaskap.
Matarverð aðeins 3000 kr.
Skráning er hjá Kidda í síma 867-0979 eða [email protected].
Fjölmennum á jólafundinn.
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað





