Kristinn Frímann Jakobsson
Jólafundur KM. Norðurland
Jólafundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. desember á Icelandair Hótel Akureyri, mæting er klukkan 18:30.
Jólafundurinn er haldinn með öðru sniði en venjulegir félagsfundir, að þessu sinni tökum við makana með. Allir mæta í sínu fínasta pússi sem sagt ekki í kokkajakka!
Boðið verður upp á glæsilegan mat með jólaþema að hætti Icelandair og veglegt jólahappdrætti.
Nú er tækifæri til að eiga góða kvöldstund með mökum og öðrum félagsmönnum í rólegheitum til að koma sér í alvöru jólaskap.
Matarverð kr. 2500
Hvetjum nýja sem eldri félagsmenn til að mæta á fundinn.
Skráning er hjá Kidda í síma 867-0979 og kiddi69@hotmail.com
Kveðja Stjórnin

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði