Markaðurinn
Jóladagatal Garra – Repjuolía frá Móðir Jörð á hátíðartilboði
Á tuttugasta og fyrsta degi í Jóladagatali Garra er Repjuolía 500ml frá Móðir Jörð á hátíðartilboði eða 1.352 kr + vsk út mánuðinn ??
Repjuolían frá Móður Jörð er kaldpressuð jómfrúarolía sem hentar best að nota ferska í ýmsa matargerð. Hún er einnig mjög hitaþolin og hentar því líka vel til að steikja úr og til baksturs.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann