Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 4. desember
Við höldum ótrauð áfram með jóladagatalið okkar og í dag er skemmtilegt mix á tilboði.
Það er ekki hægt að dásama súkkulaðimúsina frá Debic nógu mikið, bæði vegna hversu góð hún er og hversu ótrúlega auðvelt er að skella í hana. Svo er hægt að bragðbæta súkkulaðimúsina að vild og hafa allskonar skemmtilegt meðlæti með. Ferska ávexti, niðursoðna ávexti, rjóma, ís, strá nammi yfir… bara láta hugmyndaflugið ráða!
Við erum líka með laukhringina okkar frá Cavendish á tilboði og þeir klikka ekki með góðri salsa sósu! Tilboðið gildir næstu 4 daga.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit