Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 4. desember
Við höldum ótrauð áfram með jóladagatalið okkar og í dag er skemmtilegt mix á tilboði.
Það er ekki hægt að dásama súkkulaðimúsina frá Debic nógu mikið, bæði vegna hversu góð hún er og hversu ótrúlega auðvelt er að skella í hana. Svo er hægt að bragðbæta súkkulaðimúsina að vild og hafa allskonar skemmtilegt meðlæti með. Ferska ávexti, niðursoðna ávexti, rjóma, ís, strá nammi yfir… bara láta hugmyndaflugið ráða!
Við erum líka með laukhringina okkar frá Cavendish á tilboði og þeir klikka ekki með góðri salsa sósu! Tilboðið gildir næstu 4 daga.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús