Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 4. desember
Við höldum ótrauð áfram með jóladagatalið okkar og í dag er skemmtilegt mix á tilboði.
Það er ekki hægt að dásama súkkulaðimúsina frá Debic nógu mikið, bæði vegna hversu góð hún er og hversu ótrúlega auðvelt er að skella í hana. Svo er hægt að bragðbæta súkkulaðimúsina að vild og hafa allskonar skemmtilegt meðlæti með. Ferska ávexti, niðursoðna ávexti, rjóma, ís, strá nammi yfir… bara láta hugmyndaflugið ráða!
Við erum líka með laukhringina okkar frá Cavendish á tilboði og þeir klikka ekki með góðri salsa sósu! Tilboðið gildir næstu 4 daga.
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss