Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 13. desember
Jæja, þá er komið að síðasta degi okkar í jóladagatalinu þetta árið! Tilboðin síðustu daga gilda þó eitthvað áfram.
Það eru tvær ólíkar vörur á tilboði í dag, annars vegar geggjaðar chili hnetur með sýrðum rjóma og lauk sem smellpassa inná kaffistofurnar, inná bari, veitingastaði eða mötuneytin. Við erum líka með Primium Oleum olíu frá Pons sem kemur í fallegri gjafaöskju og gaman að færa góðum vinum um jólin.
Njótið hátíðarinnar og gleðileg jól!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars