Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 13. desember
Jæja, þá er komið að síðasta degi okkar í jóladagatalinu þetta árið! Tilboðin síðustu daga gilda þó eitthvað áfram.
Það eru tvær ólíkar vörur á tilboði í dag, annars vegar geggjaðar chili hnetur með sýrðum rjóma og lauk sem smellpassa inná kaffistofurnar, inná bari, veitingastaði eða mötuneytin. Við erum líka með Primium Oleum olíu frá Pons sem kemur í fallegri gjafaöskju og gaman að færa góðum vinum um jólin.
Njótið hátíðarinnar og gleðileg jól!
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast