Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 13. desember
Jæja, þá er komið að síðasta degi okkar í jóladagatalinu þetta árið! Tilboðin síðustu daga gilda þó eitthvað áfram.
Það eru tvær ólíkar vörur á tilboði í dag, annars vegar geggjaðar chili hnetur með sýrðum rjóma og lauk sem smellpassa inná kaffistofurnar, inná bari, veitingastaði eða mötuneytin. Við erum líka með Primium Oleum olíu frá Pons sem kemur í fallegri gjafaöskju og gaman að færa góðum vinum um jólin.
Njótið hátíðarinnar og gleðileg jól!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






