Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 11. desember
Ég veit ekki með ykkur, en ef það er eitthvað sem gleður hug og hjarta þá er það einn sjóðandi heitur góður og kaffibolli.
Við eigum til nokkrar tegundir af ítalska Segafredo kaffinu, en það hefur slegið í gegn útum allan heim hjá kaffiunnendum. Í dag erum við með Segafredo Pausa á jólatilboði, sem er hágæða dökkristað kaffi með mikinn karakter. Hægt er að fá bæði malað og baunir, svart eða sykurlaust… alveg eins og þú vilt hafa það.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Frétt4 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann