Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 11. desember
Ég veit ekki með ykkur, en ef það er eitthvað sem gleður hug og hjarta þá er það einn sjóðandi heitur góður og kaffibolli.
Við eigum til nokkrar tegundir af ítalska Segafredo kaffinu, en það hefur slegið í gegn útum allan heim hjá kaffiunnendum. Í dag erum við með Segafredo Pausa á jólatilboði, sem er hágæða dökkristað kaffi með mikinn karakter. Hægt er að fá bæði malað og baunir, svart eða sykurlaust… alveg eins og þú vilt hafa það.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars