Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 10. desember
Ég legg ekki meira á ykkur með tilboð dagsins. Algjört uppáhald hérna meginn og þetta verðið þið að smakka!
Anda confit frá Rougié er á flottu jólatilboði hjá okkur í dag. Kjötið er foreldað svo það þarf aðeins að hita það upp í ofni eða á pönnu. Öndin smellpassar með svo mörgu, en hún er algjör tía með clear coat frönskunum frá Canvedish og trufflu majonesi. Það er líka æðislegt að skella í gott andarsalat með allskonar grænmeti, granateplum og sætum kartöflum.
…svo er hún algjört sælgæti ein og sér ef útí það er farið. Njótið!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars