Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 10. desember
Ég legg ekki meira á ykkur með tilboð dagsins. Algjört uppáhald hérna meginn og þetta verðið þið að smakka!
Anda confit frá Rougié er á flottu jólatilboði hjá okkur í dag. Kjötið er foreldað svo það þarf aðeins að hita það upp í ofni eða á pönnu. Öndin smellpassar með svo mörgu, en hún er algjör tía með clear coat frönskunum frá Canvedish og trufflu majonesi. Það er líka æðislegt að skella í gott andarsalat með allskonar grænmeti, granateplum og sætum kartöflum.
…svo er hún algjört sælgæti ein og sér ef útí það er farið. Njótið!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






