Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 10. desember
Ég legg ekki meira á ykkur með tilboð dagsins. Algjört uppáhald hérna meginn og þetta verðið þið að smakka!
Anda confit frá Rougié er á flottu jólatilboði hjá okkur í dag. Kjötið er foreldað svo það þarf aðeins að hita það upp í ofni eða á pönnu. Öndin smellpassar með svo mörgu, en hún er algjör tía með clear coat frönskunum frá Canvedish og trufflu majonesi. Það er líka æðislegt að skella í gott andarsalat með allskonar grænmeti, granateplum og sætum kartöflum.
…svo er hún algjört sælgæti ein og sér ef útí það er farið. Njótið!

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð