Freisting
Jói í Múlakaffi hættir með Viðey | Hótel Holt tekur við
Næturstemning í Viðey
Jóhannes Stefánsson, veitingamaður og eigandi af Múlakaffi kemur til með að hætta allri veitingasölu í Viðey, en í gegnum árin hefur Múlakaffi séð um veitingar í Viðey í samstarfi við Eldingu.
Hótel Holt kemur til með að sjá um allar veitingar frá og með 1. apríl næstkomandi. Eiríkur Ingi hótelstjóri Hótel Holts sagði í samtali að þeir kæmu til með að auka veitingasöluna og á boðstólnum verður glæsilegur matseðill allann daginn þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Myndina tók Smári V. Sæbjörnsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?