Freisting
Jói í Múlakaffi hættir með Viðey | Hótel Holt tekur við
Næturstemning í Viðey
Jóhannes Stefánsson, veitingamaður og eigandi af Múlakaffi kemur til með að hætta allri veitingasölu í Viðey, en í gegnum árin hefur Múlakaffi séð um veitingar í Viðey í samstarfi við Eldingu.
Hótel Holt kemur til með að sjá um allar veitingar frá og með 1. apríl næstkomandi. Eiríkur Ingi hótelstjóri Hótel Holts sagði í samtali að þeir kæmu til með að auka veitingasöluna og á boðstólnum verður glæsilegur matseðill allann daginn þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Myndina tók Smári V. Sæbjörnsson
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu