Starfsmannavelta
Jói Fel; „Ef ég á að segja þér alveg eins og er þá veit ég ekki hver staðan er…“
Bakarinn Jóhannes Felixson, eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður, er ekki viss um hvernig mun fara fyrir bakaríunum sínum. Farið hefur verið fram á gjalþrotaskipti í fyrirtækinu. Bakarinn hefur áður misst bakarí utan höfuðborgarsvæðisins í gjaldþrot.
Sjá einnig:
„Ef ég á að segja þér alveg eins og er þá veit ég ekki hver staðan er. Ég bara veit það ekki,“
segir Jói Fel í samtali við Mannlíf þegar hann er spurður út í stöðuna eftir að Lífeyrissjóður verslunarmanna krafðist gjaldþrotaskipta hjá bakarískeðjunni.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Mannlífs hér.
Mynd: facebook / Jói Fel Bakarí
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






