Starfsmannavelta
Jói Fel; „Ef ég á að segja þér alveg eins og er þá veit ég ekki hver staðan er…“
Bakarinn Jóhannes Felixson, eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður, er ekki viss um hvernig mun fara fyrir bakaríunum sínum. Farið hefur verið fram á gjalþrotaskipti í fyrirtækinu. Bakarinn hefur áður misst bakarí utan höfuðborgarsvæðisins í gjaldþrot.
Sjá einnig:
„Ef ég á að segja þér alveg eins og er þá veit ég ekki hver staðan er. Ég bara veit það ekki,“
segir Jói Fel í samtali við Mannlíf þegar hann er spurður út í stöðuna eftir að Lífeyrissjóður verslunarmanna krafðist gjaldþrotaskipta hjá bakarískeðjunni.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Mannlífs hér.
Mynd: facebook / Jói Fel Bakarí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi