Starfsmannavelta
Jói Fel; „Ef ég á að segja þér alveg eins og er þá veit ég ekki hver staðan er…“
Bakarinn Jóhannes Felixson, eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður, er ekki viss um hvernig mun fara fyrir bakaríunum sínum. Farið hefur verið fram á gjalþrotaskipti í fyrirtækinu. Bakarinn hefur áður misst bakarí utan höfuðborgarsvæðisins í gjaldþrot.
Sjá einnig:
„Ef ég á að segja þér alveg eins og er þá veit ég ekki hver staðan er. Ég bara veit það ekki,“
segir Jói Fel í samtali við Mannlíf þegar hann er spurður út í stöðuna eftir að Lífeyrissjóður verslunarmanna krafðist gjaldþrotaskipta hjá bakarískeðjunni.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Mannlífs hér.
Mynd: facebook / Jói Fel Bakarí
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






