Starfsmannavelta
Jói Fel; „Ef ég á að segja þér alveg eins og er þá veit ég ekki hver staðan er…“
Bakarinn Jóhannes Felixson, eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður, er ekki viss um hvernig mun fara fyrir bakaríunum sínum. Farið hefur verið fram á gjalþrotaskipti í fyrirtækinu. Bakarinn hefur áður misst bakarí utan höfuðborgarsvæðisins í gjaldþrot.
Sjá einnig:
„Ef ég á að segja þér alveg eins og er þá veit ég ekki hver staðan er. Ég bara veit það ekki,“
segir Jói Fel í samtali við Mannlíf þegar hann er spurður út í stöðuna eftir að Lífeyrissjóður verslunarmanna krafðist gjaldþrotaskipta hjá bakarískeðjunni.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Mannlífs hér.
Mynd: facebook / Jói Fel Bakarí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla