Uncategorized
Johnny Depp og uppáhalds vínin hans
Í viðtali við tímaritið Madame Figaro, upplýsir Johnny Depp að hans uppáhalds vín sé Château Calon-Ségur, þriðja yrkis vín frá Saint Estèphe í Frakklandi. Hann segir vínið vera undursamlegt, hægt að njóta þess á hverjum degi og það sé einnig á viðráðanlegu verði.
Leikarinn, sem nýlega vann sér inn litlar 18. milljónir evra fyrir hlutverk sitt í myndinni Charlie and the Chocolate Factory, segir einnig frá því í viðtalinu að vínsmekkur hans hafi færst yfir í dýrari vín. Hann segist líka kunna vel við Pétrus og Château Cheval-Blanc, og nefnir einnig Domaine de la Romanée-Conti sem eitt af sínu uppáhaldi frá Burgúnd. Þegar slík vín eru drukkin, nær maður algleymisástandi, segir hann jafnframt í viðtalinu.
Depp, býr með Frönsku söngkonunni Vanessu Paradís og dvelja þau að jafnaði helming ársins í Frakklandi. Hann er þekktur fyrir áhuga sinn á Frönskum vínum.
Heiðar Birnir Kristjánsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt