Freisting
Joel Robuchon opnar stað í MGM Grand
Michelin stjörnuhafi „Chef of the Century“ Joel Robuchon hefur opnað sinn annan stað í MGM Grand Hótelinu í Las Vegas.
Nafnið á nýja staðnum er Mansion og er hann í anda frá millistríðsárunum. Meðal annars er boðið uppá 100 tegundir af Kampavíni. Hönnuður er Pierre-Yves Rochon. Einnig skal þess getið að árið 2006 opnar hann annan stað þá í London í West street og mun sá staður heita L´Atelier.
Greint frá á heimasíðu KM
-
Starfsmannavelta24 klukkustundir síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum