Freisting
Joel Robuchon opnar stað í MGM Grand
Michelin stjörnuhafi „Chef of the Century“ Joel Robuchon hefur opnað sinn annan stað í MGM Grand Hótelinu í Las Vegas.
Nafnið á nýja staðnum er Mansion og er hann í anda frá millistríðsárunum. Meðal annars er boðið uppá 100 tegundir af Kampavíni. Hönnuður er Pierre-Yves Rochon. Einnig skal þess getið að árið 2006 opnar hann annan stað þá í London í West street og mun sá staður heita L´Atelier.
Greint frá á heimasíðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði