Freisting
Joel Robuchon opnar stað í MGM Grand
Michelin stjörnuhafi „Chef of the Century“ Joel Robuchon hefur opnað sinn annan stað í MGM Grand Hótelinu í Las Vegas.
Nafnið á nýja staðnum er Mansion og er hann í anda frá millistríðsárunum. Meðal annars er boðið uppá 100 tegundir af Kampavíni. Hönnuður er Pierre-Yves Rochon. Einnig skal þess getið að árið 2006 opnar hann annan stað þá í London í West street og mun sá staður heita L´Atelier.
Greint frá á heimasíðu KM
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi





