Frétt
Jimmy Wallster sýnir stærsta hótelið á Íslandi á októberfundi KM
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 6. október klukkan 18:00 stundvíslega á Bjórgarðinum Fosshótel Reykjavík Þórunnartúni 1.
Jimmy Wallster hótelstjóri mun taka á móti okkur og fara í stutta skoðunarferð um hótelið sem er það nýjasta í keðju Íslandshótela og það stærsta á Íslandi.
Fundurinn er boðsfundur þar sem vinir bjóða vinum.
Viðburðarnefnd ásamt ungliða og nýliðunarnefnd hvetur nýja félaga og Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Skoðunarferð um hótel
- Setning fundar
- Fundargerð september fundar lesin upp
- Galadinner
- Elvar Frá Ölvusholti kemur með stutt erindi
- Næsti fundur
- Önnur mál
- Fundarslit
- Glæsilegt happdrætti að vanda
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór.
Endilega bjóðið félögum á fundinn og fjölmennum.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd
Mynd: Smári
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur