Frétt
Jimmy Wallster sýnir stærsta hótelið á Íslandi á októberfundi KM
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 6. október klukkan 18:00 stundvíslega á Bjórgarðinum Fosshótel Reykjavík Þórunnartúni 1.
Jimmy Wallster hótelstjóri mun taka á móti okkur og fara í stutta skoðunarferð um hótelið sem er það nýjasta í keðju Íslandshótela og það stærsta á Íslandi.
Fundurinn er boðsfundur þar sem vinir bjóða vinum.
Viðburðarnefnd ásamt ungliða og nýliðunarnefnd hvetur nýja félaga og Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Skoðunarferð um hótel
- Setning fundar
- Fundargerð september fundar lesin upp
- Galadinner
- Elvar Frá Ölvusholti kemur með stutt erindi
- Næsti fundur
- Önnur mál
- Fundarslit
- Glæsilegt happdrætti að vanda
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór.
Endilega bjóðið félögum á fundinn og fjölmennum.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd
Mynd: Smári
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






