Markaðurinn
Jim Beam Double Oak kominn til landsins
Eftir langa bið er Jim Beam Double Oak kominn til landsins. Þessi útgáfa leysir af hólmi Jim Beam Black 6 ára. Jim Beam Double Oak er þroskaður á hinn hefðbundna máta í amerískri eik en er svo fluttur í aðra (nýja) eikartunnu til að hámarka snertingu við viðinn.
Niðurstaðan er svo meiri vanilla, ristuð eik, karamella og toffíkeimur. Jim Beam Double Oak er tilvalinn einn og sér, „on the rock‘s“ eða í kokteil eins og Double Oak Fashioned.
Á sama tíma og við bjóðum Double Oak velkominn í Jim Beam fjölskylduna, kveðjum við Jim Beam Black sem víkur af sviðinu.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur