Markaðurinn
Jim Beam Double Oak kominn til landsins
Eftir langa bið er Jim Beam Double Oak kominn til landsins. Þessi útgáfa leysir af hólmi Jim Beam Black 6 ára. Jim Beam Double Oak er þroskaður á hinn hefðbundna máta í amerískri eik en er svo fluttur í aðra (nýja) eikartunnu til að hámarka snertingu við viðinn.
Niðurstaðan er svo meiri vanilla, ristuð eik, karamella og toffíkeimur. Jim Beam Double Oak er tilvalinn einn og sér, „on the rock‘s“ eða í kokteil eins og Double Oak Fashioned.
Á sama tíma og við bjóðum Double Oak velkominn í Jim Beam fjölskylduna, kveðjum við Jim Beam Black sem víkur af sviðinu.
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður







