Markaðurinn
Jim Beam Double Oak kominn til landsins
Eftir langa bið er Jim Beam Double Oak kominn til landsins. Þessi útgáfa leysir af hólmi Jim Beam Black 6 ára. Jim Beam Double Oak er þroskaður á hinn hefðbundna máta í amerískri eik en er svo fluttur í aðra (nýja) eikartunnu til að hámarka snertingu við viðinn.
Niðurstaðan er svo meiri vanilla, ristuð eik, karamella og toffíkeimur. Jim Beam Double Oak er tilvalinn einn og sér, „on the rock‘s“ eða í kokteil eins og Double Oak Fashioned.
Á sama tíma og við bjóðum Double Oak velkominn í Jim Beam fjölskylduna, kveðjum við Jim Beam Black sem víkur af sviðinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.