Keppni
Jim Beam ætlar að blása til kokteilakeppni á Dillon þann 14 maí
Þemað á keppninni mun vera whiskey sour á tvenna vegu, eða sumar whiskey sour versus vetrar whiskey sour þar sem keppendur þurfa að búa til tvo kokteila. Einn sem endurspeglar sumar og einn sem endurspeglar veturinn. Topp átta komast svo í úrslit og keppa til um fyrsta sætið á Dillon.
Sigurvegarinn fær ferð til Berlínar á hina virtu Bar Convent Berlin í október á þessu ári.
Þeir sem hafa áhuga senda nafn, vinnustað, uppskrift og mynd af kokteilum á [email protected]
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






