Uncategorized
Jarðskjálftinn í Chile
Samkvæmt yfirlýsingunni hefur tekist að mestu leyti að staðfesta heildaráhrif jarðskjálftans á víniðnaðinn í landinu. Talið er að
heildartap af víni sé 125. milljónir lítra að andvirði 250 milljónum dala.
Þetta jafngildir 12.5% af heildarframleiðslu 2009.
Skemmdir á mannvirkjum eru mismunandi eftir framleiðendum en ekkert af víngörðum eða vínkjöllurum hafa skemmst svo vitað sé.
Skemmdir á áveitukerfum sem liggja út í garðana hafa enn ekki komið í ljós þar sem rafmagnslaust er á mörgum stöðum, átöppunarlínur virðast vera nokkuð heilar
á flestum stöðum.
Er það sameiginlegt mat framleiðandanna að allt verði komið í fyrra horf innan skamms og án meiriháttar vandræða. Uppskeran hófst hjá einhverjum framleiðendum nú í vikunni og eru fyrstu berin komin í hús.
Virðist því vera að tjónið sé minna en talið var í fyrstu og eru skilaboðin frá framleiðendunum þau að vinna sé hafinn við
að ná fyrra jafnvægi í víniðnaðinn í landinu svo heimsbyggðin geti haldið áfram að njóta allra þeirra góðu vína sem koma frá Chile.
V.S.Í/Brandur Sigfússon.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?