Markaðurinn
Janúartilboð og vegan vörur í vefverslun
Í vefverslun Innnes finnur þú spennandi vörur á janúartilboði ásamt miklu úrvali af vegan vörum:
Léttari og hollari réttir
Í Janúarmánuði viljum við gjarnan færa okkur meira yfir í léttari og mögulega hollari rétti. Með fjölbreyttu og góðu hráefni er hægt að útbúa ljúffeng og næringarík salöt af ýmsum toga. Hér eru nokkrar vörur sem við viljum minna á þegar kemur að salatgerðinni.
Tipiak perlukúskús bragðgóð blanda af þremur perlum: durumhveiti, mjúku hveiti og maísperlum. Auðvelt í notkun, eldið í 5 mínútur í sjóðandi vatni. Fyrir mikið magn, leggið í kalt vatn í 1 klukkustund og gufusjóðið síðan í 10 mínútur. Hentar vel í risottó, grænmetisrétti, fyllt grænmeti, blandað salat, t meðlæti (kjöt og fiskur), gratin o.fl.
Tipiak Perlu kúskús | Vefverslun INNNES
Tipiak kúskús er malað semolina-hveiti og er meginuppistaða fæðis íbúa Norður-Afríku. Það er frábært með kjöti og fiski og er álíka kolvetnaríkt og pasta.
Tipiak Couscous | Vefverslun INNNES
Tipiak Búlgur er úr steyttu, þurrkuðu og forsoðnu durum-hveiti. Það er aðallega notað í matargerð Miðaustur-landa, Miðjarðarhafsbúa og íbúa í Kákasus. Það er töluvert næringarríkara en kúskús þar sem það er mun minna unnið og því hafa næringarefnin fengið að halda sér.
Tipiak Bulgur | Vefverslun INNNES
Tipiak Polenta er tilbúin á 5 mínútum. Polenta er norður -ítalskur réttur úr grófmöluðu corni. Nýsoðin, polenta er mjúk og rjómakennd, eins og hafragrautur eða mauk. Þegar polenta kólnar, þéttist hún nægilega til að hægt sé að sneiða hana og steikja eða leggja í lög eins og pastablöð.
Tipiak Polenta Express | Vefverslun INNNES
Filippo Berio Grænt Pestó
Græna pestóið frá Filippo Berio er klassískt ítalskt pestó. Það er búið til úr basil frá Liguria og Filippo Berio Extra Virgin ólífuolíu. Þetta klassíska pestó er ljúffengt hrært út í pasta, í hinar ýmsu kjúklingauppskriftir eða jafnvel í samlokur eða vefjur.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Frétt21 klukkustund síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði