KM
Janúarfundur KM
Kæri félagsmaður Klúbbs Matreiðslumeistara.
Vinsamlega staðfestið komu fyrir 11. janúar með því að senda nafnið ykkar á netfangið: [email protected]
Janúarfundur KM verður haldinn í húsakynnum Fastus að Síðumúla 16, 108 Reykjavík þriðjudaginn 13. janúar 2009.
Fundurinn hefst klukkan 19:00 að venju og er það engin annar heldur enn Ragnar Ómarsson & Co sem munu sjá um að elda kræsingar að hætti Bocuse.
Þetta er jafnframt síðasta æfingin áður enn Ragnar heldur í víking til Lyon ásamt sínu fríðu föruneyti.
Ragnar mun fara laust yfir undirbúningin og lýsa matnum, fyrst í orðum og láta svo verkin tala.
Matseðill kvöldsins ber svip af því sem borið verður fram utan.
Matarverð er ISK 2.500,- á mann og rennur óskipt til Bocuse Akademíunar sem styrkur okkar í þetta verkefni.
Fundarefni er m.a.
Ragnar „Bocuse“ Ómarsson
Fastus
Galadinner KM
GCC keppnin
NKF þingið
Önnur mál
Hefðbundinn kokkaklæðnaður áskilinn; Hvítur jakki & svartar buxur
Nefndin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





