KM
Janúarfundur KM
Kæri félagsmaður Klúbbs Matreiðslumeistara.
Vinsamlega staðfestið komu fyrir 11. janúar með því að senda nafnið ykkar á netfangið: [email protected]
Janúarfundur KM verður haldinn í húsakynnum Fastus að Síðumúla 16, 108 Reykjavík þriðjudaginn 13. janúar 2009.
Fundurinn hefst klukkan 19:00 að venju og er það engin annar heldur enn Ragnar Ómarsson & Co sem munu sjá um að elda kræsingar að hætti Bocuse.
Þetta er jafnframt síðasta æfingin áður enn Ragnar heldur í víking til Lyon ásamt sínu fríðu föruneyti.
Ragnar mun fara laust yfir undirbúningin og lýsa matnum, fyrst í orðum og láta svo verkin tala.
Matseðill kvöldsins ber svip af því sem borið verður fram utan.
Matarverð er ISK 2.500,- á mann og rennur óskipt til Bocuse Akademíunar sem styrkur okkar í þetta verkefni.
Fundarefni er m.a.
Ragnar „Bocuse“ Ómarsson
Fastus
Galadinner KM
GCC keppnin
NKF þingið
Önnur mál
Hefðbundinn kokkaklæðnaður áskilinn; Hvítur jakki & svartar buxur
Nefndin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var