KM
Janúarfundur Klúbbs Matreiðslumeistara haldinn í Fastus

Ragnar og aðstoðarmenn hans Gústaf Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og Einar Þór Jóhannsson matreiðslunemi á Domo
Klúbbur Matreiðslumeistara hélt félagsfund sinn í húsnæði Fastus um miðjan janúar. Það var frábært að fá Klúbb Matreiðslumeistara í heimsókn. Að þessu sinni eldaði Ragnar Ómarsson fyrir matargesti þann mat sem hann eldar á Bocuse d´Or keppninni.
Ragnar lýsti undirbúningnum að keppninni og matnum en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi en keppnin hófst í gær.
Mætingin var frábær en um 50 meðlimir mættu í þetta skiptið.
Starfsfólk Fastus óskar Ragnari og félögum góðs gengis i keppninni.
Fleiri myndir frá Janúar fundinum:
www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
Slóð: Meistararnir KM / Febrúar fundur 2009
Mynd: www.Fastus.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn





