KM
Janúarfundur Klúbbs Matreiðslumeistara haldinn í Fastus
Ragnar og aðstoðarmenn hans Gústaf Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og Einar Þór Jóhannsson matreiðslunemi á Domo
Klúbbur Matreiðslumeistara hélt félagsfund sinn í húsnæði Fastus um miðjan janúar. Það var frábært að fá Klúbb Matreiðslumeistara í heimsókn. Að þessu sinni eldaði Ragnar Ómarsson fyrir matargesti þann mat sem hann eldar á Bocuse d´Or keppninni.
Ragnar lýsti undirbúningnum að keppninni og matnum en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi en keppnin hófst í gær.
Mætingin var frábær en um 50 meðlimir mættu í þetta skiptið.
Starfsfólk Fastus óskar Ragnari og félögum góðs gengis i keppninni.
Fleiri myndir frá Janúar fundinum:
www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
Slóð: Meistararnir KM / Febrúar fundur 2009
Mynd: www.Fastus.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd