Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju
Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. Kokkurinn hefur birt nokkrar myndir frá ferðinni á samfélagsmiðlum og í gærkvöldi birti hann mynd af Hallgrímskirkju á Instagram.
Við myndina ritar hann á ensku
“Very Cool church design in Iceland – be cool with a bakery at the bottom”
sem á íslensku gæti útlagst:
„Mjög kúl hönnun á kirkju á Íslandi – væri kúl að hafa bakarí á neðstu hæðinni.“
Það má því segja að Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju.
Greint frá á visir.is
Með fylgja Instagram myndir frá Jamie Oliver.
A photo posted by Jamie Oliver (@jamieoliver) on
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/jamie-oliver/feed/“ number=“10″ ]
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





