Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju

Birting:

þann

Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. Kokkurinn hefur birt nokkrar myndir frá ferðinni á samfélagsmiðlum og í gærkvöldi birti hann mynd af Hallgrímskirkju á Instagram.

Við myndina ritar hann á ensku

“Very Cool church design in Iceland – be cool with a bakery at the bottom”

sem á íslensku gæti útlagst:

„Mjög kúl hönnun á kirkju á Íslandi – væri kúl að hafa bakarí á neðstu hæðinni.“

Það má því segja að Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju.

Greint frá á visir.is

Með fylgja Instagram myndir frá Jamie Oliver.

Very Cool church design in Iceland – be cool with a bakery at the bottom

A photo posted by Jamie Oliver (@jamieoliver) on

Great breakfast in Iceland thank you Bergsson Mathus

A photo posted by Jamie Oliver (@jamieoliver) on

Fleira tengt efni:

[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/jamie-oliver/feed/“ number=“10″ ]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið