Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju
Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. Kokkurinn hefur birt nokkrar myndir frá ferðinni á samfélagsmiðlum og í gærkvöldi birti hann mynd af Hallgrímskirkju á Instagram.
Við myndina ritar hann á ensku
“Very Cool church design in Iceland – be cool with a bakery at the bottom”
sem á íslensku gæti útlagst:
„Mjög kúl hönnun á kirkju á Íslandi – væri kúl að hafa bakarí á neðstu hæðinni.“
Það má því segja að Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju.
Greint frá á visir.is
Með fylgja Instagram myndir frá Jamie Oliver.
A photo posted by Jamie Oliver (@jamieoliver) on
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/jamie-oliver/feed/“ number=“10″ ]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí