Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jamie Oliver heiðraður í baráttu sinni við að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur
Stjörnukokkurinn Jamie Oliver var veitt við hátíðlega athöfn í London verðlaun fyrir baráttu sína að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur.
Það eru samtökin Sustainable Restaurant Association eða SRA sem veitir þessir verðlaun, en nánari upplýsingar um samtökin er hægt að lesa á heimasíðunni hér og á Food Made Good. Er þetta í fimmta sinn sem að þessi heiðursverðlaun eru veitt frá samtökunum.
Það var Íslandsvinurinn og Michelin kokkurinn Raymond blanc sem afhenti Jamie verðlaunin.
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús





