Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jamie Oliver heiðraður í baráttu sinni við að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur
Stjörnukokkurinn Jamie Oliver var veitt við hátíðlega athöfn í London verðlaun fyrir baráttu sína að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur.
Það eru samtökin Sustainable Restaurant Association eða SRA sem veitir þessir verðlaun, en nánari upplýsingar um samtökin er hægt að lesa á heimasíðunni hér og á Food Made Good. Er þetta í fimmta sinn sem að þessi heiðursverðlaun eru veitt frá samtökunum.
Það var Íslandsvinurinn og Michelin kokkurinn Raymond blanc sem afhenti Jamie verðlaunin.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri