Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jamie Oliver heiðraður í baráttu sinni við að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur
Stjörnukokkurinn Jamie Oliver var veitt við hátíðlega athöfn í London verðlaun fyrir baráttu sína að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur.
Það eru samtökin Sustainable Restaurant Association eða SRA sem veitir þessir verðlaun, en nánari upplýsingar um samtökin er hægt að lesa á heimasíðunni hér og á Food Made Good. Er þetta í fimmta sinn sem að þessi heiðursverðlaun eru veitt frá samtökunum.
Það var Íslandsvinurinn og Michelin kokkurinn Raymond blanc sem afhenti Jamie verðlaunin.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun