Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jamie Oliver heiðraður í baráttu sinni við að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur
Stjörnukokkurinn Jamie Oliver var veitt við hátíðlega athöfn í London verðlaun fyrir baráttu sína að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur.
Það eru samtökin Sustainable Restaurant Association eða SRA sem veitir þessir verðlaun, en nánari upplýsingar um samtökin er hægt að lesa á heimasíðunni hér og á Food Made Good. Er þetta í fimmta sinn sem að þessi heiðursverðlaun eru veitt frá samtökunum.
Það var Íslandsvinurinn og Michelin kokkurinn Raymond blanc sem afhenti Jamie verðlaunin.
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





