Uncategorized
Ítölsk freyðivín
Á heimasíðu Víns og matar er ágætis grein um spumante vín frá Ítalíu. Fjallað er um hvaða aðferðir eru notaðar við víngerðina og farið er nokkrum orðum hvernig það er gert.
Því má bæta við að Vín og matur bætti við í porfólíóið hjá sér fyrir ekki svo löngu, Moscato dAsti Bricco Quaglia frá La Spinetta.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s