Uncategorized
Ítölsk freyðivín
Á heimasíðu Víns og matar er ágætis grein um spumante vín frá Ítalíu. Fjallað er um hvaða aðferðir eru notaðar við víngerðina og farið er nokkrum orðum hvernig það er gert.
Því má bæta við að Vín og matur bætti við í porfólíóið hjá sér fyrir ekki svo löngu, Moscato dAsti Bricco Quaglia frá La Spinetta.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024