Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Issi Fish & Chips í samkeppni við Lobster-hut
Lobster-hut hefur óskað eftir lóð við Fitjar í Reykjanesbæ undir starfsemi sína, en fyrirtækið rekur matarvagna á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars í miðbænum auk þess að bjóða uppá þjónustu á hinum ýmsu bæjarhátíðum meðal annars á Ljósanótt, að því er fram kemur á vefnum sudurnes.net.
Eins og fram hefur komið þá opnaði Issi kokkur, eða Jóhann Issi Hallgrímsson matarvagninn Issi – Fish & Chips í júní í fyrra ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur.
Issi – Fish & Chips er staðsettur við Fitjar ásamt því að vera með annan matarvagn sem keyrt er til sveitarfélaga í kring, Vogum hjá Þorbirni, í Garði við gamla pósthúsið, Sandgerði og í Grindavík á Festisplaninu.
Lobster-hut býður upp á humarsúpu, humarsamloku og humarsalat.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!