Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Issi Fish & Chips í samkeppni við Lobster-hut
Lobster-hut hefur óskað eftir lóð við Fitjar í Reykjanesbæ undir starfsemi sína, en fyrirtækið rekur matarvagna á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars í miðbænum auk þess að bjóða uppá þjónustu á hinum ýmsu bæjarhátíðum meðal annars á Ljósanótt, að því er fram kemur á vefnum sudurnes.net.
Eins og fram hefur komið þá opnaði Issi kokkur, eða Jóhann Issi Hallgrímsson matarvagninn Issi – Fish & Chips í júní í fyrra ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur.
Issi – Fish & Chips er staðsettur við Fitjar ásamt því að vera með annan matarvagn sem keyrt er til sveitarfélaga í kring, Vogum hjá Þorbirni, í Garði við gamla pósthúsið, Sandgerði og í Grindavík á Festisplaninu.
Lobster-hut býður upp á humarsúpu, humarsamloku og humarsalat.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA







