Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Issi Fish & Chips í samkeppni við Lobster-hut
Lobster-hut hefur óskað eftir lóð við Fitjar í Reykjanesbæ undir starfsemi sína, en fyrirtækið rekur matarvagna á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars í miðbænum auk þess að bjóða uppá þjónustu á hinum ýmsu bæjarhátíðum meðal annars á Ljósanótt, að því er fram kemur á vefnum sudurnes.net.
Eins og fram hefur komið þá opnaði Issi kokkur, eða Jóhann Issi Hallgrímsson matarvagninn Issi – Fish & Chips í júní í fyrra ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur.
Issi – Fish & Chips er staðsettur við Fitjar ásamt því að vera með annan matarvagn sem keyrt er til sveitarfélaga í kring, Vogum hjá Þorbirni, í Garði við gamla pósthúsið, Sandgerði og í Grindavík á Festisplaninu.
Lobster-hut býður upp á humarsúpu, humarsamloku og humarsalat.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi







