Markaðurinn
ISS og Radisson Blu Hótel Saga í samstarf
Radisson BLU Hótel Saga hefur ákveðið að semja við ISS um ræstingarþjónustu á öllum almennum rýmum hótelsins, sem eru um 5000 fermetrar.
Radisson BLU er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel með yfir 50 ára sögu. Hótelið bíður upp á fjölbreytta þjónustu. Á hótelinu eru 209 herbergi og svítur, þrír glæsilegir veitingastaðir, vönduð funda- og ráðstefnuaðstaða og veislusalir.
Í hótelrekstri er ekkert mikilvægara en upplifun viðskiptavinarins á hótelinu og þeirri þjónustu sem hótelið veitir. ISS mun, með þjónustu sinni, hjálpa Hotel Radisson BLU að ná sínum markmiðum og um leið leitast við að verja virði vörumerkis hótelsins.
Á meðfylgjandi mynd eru Ísey Gréta Þorgrímsdóttir Operating Manager og Lilja Guðmundsdóttir Yfirþerna frá Radisson BLU Hótel Saga ásamt Guðmundi Guðmundssyni forstjóra ISS Ísland að undirrita samninginn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta