Markaðurinn
ISS og Radisson Blu Hótel Saga í samstarf
Radisson BLU Hótel Saga hefur ákveðið að semja við ISS um ræstingarþjónustu á öllum almennum rýmum hótelsins, sem eru um 5000 fermetrar.
Radisson BLU er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel með yfir 50 ára sögu. Hótelið bíður upp á fjölbreytta þjónustu. Á hótelinu eru 209 herbergi og svítur, þrír glæsilegir veitingastaðir, vönduð funda- og ráðstefnuaðstaða og veislusalir.
Í hótelrekstri er ekkert mikilvægara en upplifun viðskiptavinarins á hótelinu og þeirri þjónustu sem hótelið veitir. ISS mun, með þjónustu sinni, hjálpa Hotel Radisson BLU að ná sínum markmiðum og um leið leitast við að verja virði vörumerkis hótelsins.
Á meðfylgjandi mynd eru Ísey Gréta Þorgrímsdóttir Operating Manager og Lilja Guðmundsdóttir Yfirþerna frá Radisson BLU Hótel Saga ásamt Guðmundi Guðmundssyni forstjóra ISS Ísland að undirrita samninginn.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni21 klukkustund síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann