Vertu memm

Markaðurinn

ISS og Radisson Blu Hótel Saga í samstarf

Birting:

þann

Við undirritun samnings - ISS og Radisson Blu Hótel Saga í samstarf

Radisson BLU Hótel Saga hefur ákveðið að semja við ISS um ræstingarþjónustu á öllum almennum rýmum hótelsins, sem eru um 5000 fermetrar.

Radisson BLU er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel með yfir 50 ára sögu. Hótelið bíður upp á fjölbreytta þjónustu. Á hótelinu eru 209 herbergi og svítur, þrír glæsilegir veitingastaðir, vönduð funda- og ráðstefnuaðstaða og veislusalir.

Í hótelrekstri er ekkert mikilvægara en upplifun viðskiptavinarins á hótelinu og þeirri þjónustu sem hótelið veitir. ISS mun, með þjónustu sinni, hjálpa Hotel Radisson BLU að ná sínum markmiðum og um leið leitast við að verja virði vörumerkis hótelsins.

Á meðfylgjandi mynd eru Ísey Gréta Þorgrímsdóttir Operating Manager og Lilja Guðmundsdóttir Yfirþerna frá Radisson BLU Hótel Saga ásamt Guðmundi Guðmundssyni forstjóra ISS Ísland að undirrita samninginn.

 

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið