Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Íslenskur veitingastaður opnar í New York
Franski veitingastaðurinn Les Enfants Terribles sem staðsettur hefur verið við Canal stræti í tíu ár í New York lokaði nú á dögunum og eru núna miklar framkvæmdir í gangi á húsnæðinu, en fyrirhugað er að opna íslenskan veitingastað.
Ekki er vitað að svo stöddu hverjir eigendur eru, en áætlað er að opna veitingastaðinn um miðjan júlí næstkomandi, að því er Bowery Boogie greinir frá.
Mynd: Skjáskot af frétt á boweryboogie.com
/Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast