Viðtöl, örfréttir & frumraun
Íslenskir veitingastaðir fara eftir ráðleggingum stjórnvalda

Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari og eigandi Hafnarinnar er á meðal þeirra sem hugsa vel um gestina sína og fara eftir ráðleggingum stjórnvalda
Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar færslur frá veitingastöðum hér á landi þar sem tilkynnt er að farið verður eftir ráðleggingum stjórnvalda vegna Covid 19 veirunnar.
Veitingastaðir hafa lengt bil á milli borða, handspritt aðgengilegt á veitingastaðnum fyrir gesti.
Komið hefur verið upp verklagi þar sem allir almennir snertifletir á staðnum líkt og handrið, hurðarhúnar, fatahengi, greiðsluposar, matseðlar og slíkt eru þrifin með sótthreinsi oft á dag.
Mynd: facebook / Höfnin
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar20 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





