Viðtöl, örfréttir & frumraun
Íslenskir veitingastaðir fara eftir ráðleggingum stjórnvalda

Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari og eigandi Hafnarinnar er á meðal þeirra sem hugsa vel um gestina sína og fara eftir ráðleggingum stjórnvalda
Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar færslur frá veitingastöðum hér á landi þar sem tilkynnt er að farið verður eftir ráðleggingum stjórnvalda vegna Covid 19 veirunnar.
Veitingastaðir hafa lengt bil á milli borða, handspritt aðgengilegt á veitingastaðnum fyrir gesti.
Komið hefur verið upp verklagi þar sem allir almennir snertifletir á staðnum líkt og handrið, hurðarhúnar, fatahengi, greiðsluposar, matseðlar og slíkt eru þrifin með sótthreinsi oft á dag.
Mynd: facebook / Höfnin

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar