Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Íslenskir veitingastaðir fara eftir ráðleggingum stjórnvalda

Birting:

þann

Brynjar Eymundsson

Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari og eigandi Hafnarinnar er á meðal þeirra sem hugsa vel um gestina sína og fara eftir ráðleggingum stjórnvalda

Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar færslur frá veitingastöðum hér á landi þar sem tilkynnt er að farið verður eftir ráðleggingum stjórnvalda vegna Covid 19 veirunnar.

Veitingastaðir hafa lengt bil á milli borða, handspritt aðgengilegt á veitingastaðnum fyrir gesti.

Komið hefur verið upp verklagi þar sem allir almennir snertifletir á staðnum líkt og handrið, hurðarhúnar, fatahengi, greiðsluposar, matseðlar og slíkt eru þrifin með sótthreinsi oft á dag.

Mynd: facebook / Höfnin

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið