Freisting
Íslenskir kokkar keppa á erlendri grund
Einvalalið frá Íslandi kemur til með að keppa í Danmörku 27-28 mars næstkomandi í Álaborg. Keppnin er haldin í Culinary Institut of Denmark í samvinnu við Matvælaskólann í Álaborg.
Þau sem koma til með að fara fyrir Íslandshönd eru eftirfarandi:
-
Gunnar Karl Gíslason, Yfirmatreiðslumaður Café Opera
-
Þórarinn Eggertsson, Yfirmatreiðslumaður Salt Radisson SAS 1919 og Matreiðslumaður ársins 2005
-
Friðgeir Ingi Eiríksson, íslenski kandítat Bocuse d´Or 2007
-
Steinn Óskar Sigurðsson, Yfirmatreiðslumaður Silfur og Matreiðslumaður ársins 2006
Einnig með í för verður Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, en hún kemur til með að vera dómari.
Samkvæmt fréttatilkynningu frá Klúbbi Matreiðslumeistara þá þarf liðið að elda þriggja rétta matseðil fyrir 30 manns og hafa 6 klst. til ráðstöfunar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





