Freisting
Íslenskir kokkar keppa á erlendri grund
Einvalalið frá Íslandi kemur til með að keppa í Danmörku 27-28 mars næstkomandi í Álaborg. Keppnin er haldin í Culinary Institut of Denmark í samvinnu við Matvælaskólann í Álaborg.
Þau sem koma til með að fara fyrir Íslandshönd eru eftirfarandi:
-
Gunnar Karl Gíslason, Yfirmatreiðslumaður Café Opera
-
Þórarinn Eggertsson, Yfirmatreiðslumaður Salt Radisson SAS 1919 og Matreiðslumaður ársins 2005
-
Friðgeir Ingi Eiríksson, íslenski kandítat Bocuse d´Or 2007
-
Steinn Óskar Sigurðsson, Yfirmatreiðslumaður Silfur og Matreiðslumaður ársins 2006
Einnig með í för verður Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, en hún kemur til með að vera dómari.
Samkvæmt fréttatilkynningu frá Klúbbi Matreiðslumeistara þá þarf liðið að elda þriggja rétta matseðil fyrir 30 manns og hafa 6 klst. til ráðstöfunar.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum





