Freisting
Íslenskir kokkar keppa á erlendri grund
Einvalalið frá Íslandi kemur til með að keppa í Danmörku 27-28 mars næstkomandi í Álaborg. Keppnin er haldin í Culinary Institut of Denmark í samvinnu við Matvælaskólann í Álaborg.
Þau sem koma til með að fara fyrir Íslandshönd eru eftirfarandi:
-
Gunnar Karl Gíslason, Yfirmatreiðslumaður Café Opera
-
Þórarinn Eggertsson, Yfirmatreiðslumaður Salt Radisson SAS 1919 og Matreiðslumaður ársins 2005
-
Friðgeir Ingi Eiríksson, íslenski kandítat Bocuse d´Or 2007
-
Steinn Óskar Sigurðsson, Yfirmatreiðslumaður Silfur og Matreiðslumaður ársins 2006
Einnig með í för verður Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, en hún kemur til með að vera dómari.
Samkvæmt fréttatilkynningu frá Klúbbi Matreiðslumeistara þá þarf liðið að elda þriggja rétta matseðil fyrir 30 manns og hafa 6 klst. til ráðstöfunar.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025