Vertu memm

Freisting

Íslenskir kokkar keppa á erlendri grund

Birting:

þann

Einvalalið frá Íslandi kemur til með að keppa í Danmörku 27-28 mars næstkomandi í Álaborg. Keppnin er haldin í Culinary Institut of Denmark í samvinnu við Matvælaskólann í Álaborg.

Þau sem koma til með að fara fyrir Íslandshönd eru eftirfarandi:

  • Gunnar Karl Gíslason, Yfirmatreiðslumaður Café Opera
  • Þórarinn Eggertsson, Yfirmatreiðslumaður Salt Radisson SAS 1919 og Matreiðslumaður ársins 2005
  • Friðgeir Ingi Eiríksson, íslenski kandítat Bocuse d´Or 2007
  • Steinn Óskar Sigurðsson, Yfirmatreiðslumaður Silfur og Matreiðslumaður ársins 2006

Einnig með í för verður Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, en hún kemur til með að vera dómari.

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Klúbbi Matreiðslumeistara þá þarf liðið að elda þriggja rétta matseðil fyrir 30 manns og hafa 6 klst. til ráðstöfunar.

Þitt álit

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið