Keppni
Íslenska landsliðið í kjötiðn keppir við heimsmeistarana – Myndir af Íslenska landsliðinu
Liður í æfingaferlinu sem Landslið Kjötiðnaðarmanna er í fyrir heimsmeistarakeppnina í kjötiðnaði WBC (World Butcer Challange) sem verður í september 2020. Þá er landsliðið að fara keppa á Norður Írlandi 2.-3. október næstkomandi.
Þar mætir Íslenska landsliðið í þessu móti Írlandi, Skotlandi, Englandi og Þýskalandi. Til gamans má geta að Landslið Kjötiðnaðarmanna frá Írlandi sigraði í heimsmeistarakeppninni sem fram fór í mars 2018, þannig að Íslenska landsliðið ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur.
Meðlimir í landsliði Kjötiðnaðarmanna
- Kristján Hallur Leifsson, þjálfari
- Jónas Þórólfsson, fyrirliði
- Bjarki Freyr Sigurjónsson
- Róbert Ragnar Skarphéðinsson
- Jón Gísli Jónsson
- Jóhann Sigurbjarnarson
- Friðrik Þór Erlingsson
Sjá fleiri fréttir af landsliði Kjötiðnaðarmanna hér.
Myndir: aðsendar / Jóhannes Geir Númason
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya













