Keppni
Íslenska landsliðið í kjötiðn keppir við heimsmeistarana – Myndir af Íslenska landsliðinu
Liður í æfingaferlinu sem Landslið Kjötiðnaðarmanna er í fyrir heimsmeistarakeppnina í kjötiðnaði WBC (World Butcer Challange) sem verður í september 2020. Þá er landsliðið að fara keppa á Norður Írlandi 2.-3. október næstkomandi.
Þar mætir Íslenska landsliðið í þessu móti Írlandi, Skotlandi, Englandi og Þýskalandi. Til gamans má geta að Landslið Kjötiðnaðarmanna frá Írlandi sigraði í heimsmeistarakeppninni sem fram fór í mars 2018, þannig að Íslenska landsliðið ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur.
Meðlimir í landsliði Kjötiðnaðarmanna
Sjá fleiri fréttir af landsliði Kjötiðnaðarmanna hér.
Myndir: aðsendar / Jóhannes Geir Númason
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði