Keppni
Íslenska landsliðið í kjötiðn keppir við heimsmeistarana – Myndir af Íslenska landsliðinu
Liður í æfingaferlinu sem Landslið Kjötiðnaðarmanna er í fyrir heimsmeistarakeppnina í kjötiðnaði WBC (World Butcer Challange) sem verður í september 2020. Þá er landsliðið að fara keppa á Norður Írlandi 2.-3. október næstkomandi.
Þar mætir Íslenska landsliðið í þessu móti Írlandi, Skotlandi, Englandi og Þýskalandi. Til gamans má geta að Landslið Kjötiðnaðarmanna frá Írlandi sigraði í heimsmeistarakeppninni sem fram fór í mars 2018, þannig að Íslenska landsliðið ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur.
Meðlimir í landsliði Kjötiðnaðarmanna
- Kristján Hallur Leifsson, þjálfari
- Jónas Þórólfsson, fyrirliði
- Bjarki Freyr Sigurjónsson
- Róbert Ragnar Skarphéðinsson
- Jón Gísli Jónsson
- Jóhann Sigurbjarnarson
- Friðrik Þór Erlingsson
Sjá fleiri fréttir af landsliði Kjötiðnaðarmanna hér.
Myndir: aðsendar / Jóhannes Geir Númason

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?