Freisting
Íslenska Bocuse d´Or Academia stofnar Facebook síðu
Bocuse dOr er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og hefur verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja.
Undankeppnin Bocuse d´Or Evrópa verður haldin í Sviss 7.-8. júní 2010 og mun 20 þjóðir keppa, en þær eru (Raðað eftir stafrófsröð):
- Ástralía
- Belgía
- Bretland
- Danmörk
- Eistland
- Finnland
- Frakkland
- Holland
- Ísland
- Ítalía
- Króatía
- Malta
- Noregur
- Rússland
- Slóvakía
- Spánn
- Sviss
- Svíðþjóð
- Ungverjaland
- Þýskaland
|
12 komast áfram í sjálfa aðal keppnina, en hún verður haldin í Lyon í Frakklandi 2011 og eru 24 þjóðir sem keppa.
Þráinn Freyr Vigfússon hefur verið valin næsti keppandi fyrir Íslands hönd í Bocuse D´Or og æfir nú stíft fram að keppni.
Íslenska Bocuse d´Or Academia hefur stofnað Facebook síðu og hægt er að gerast vinir með því að smella hér

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?