Freisting
Íslenska Bocuse d´Or Academia stofnar Facebook síðu
Bocuse dOr er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og hefur verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja.
Undankeppnin Bocuse d´Or Evrópa verður haldin í Sviss 7.-8. júní 2010 og mun 20 þjóðir keppa, en þær eru (Raðað eftir stafrófsröð):
- Ástralía
- Belgía
- Bretland
- Danmörk
- Eistland
- Finnland
- Frakkland
- Holland
- Ísland
- Ítalía
- Króatía
- Malta
- Noregur
- Rússland
- Slóvakía
- Spánn
- Sviss
- Svíðþjóð
- Ungverjaland
- Þýskaland
|
12 komast áfram í sjálfa aðal keppnina, en hún verður haldin í Lyon í Frakklandi 2011 og eru 24 þjóðir sem keppa.
Þráinn Freyr Vigfússon hefur verið valin næsti keppandi fyrir Íslands hönd í Bocuse D´Or og æfir nú stíft fram að keppni.
Íslenska Bocuse d´Or Academia hefur stofnað Facebook síðu og hægt er að gerast vinir með því að smella hér

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata