Freisting
Íslenska Bocuse d´Or Academia stofnar Facebook síðu
Bocuse dOr er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og hefur verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja.
Undankeppnin Bocuse d´Or Evrópa verður haldin í Sviss 7.-8. júní 2010 og mun 20 þjóðir keppa, en þær eru (Raðað eftir stafrófsröð):
- Ástralía
- Belgía
- Bretland
- Danmörk
- Eistland
- Finnland
- Frakkland
- Holland
- Ísland
- Ítalía
- Króatía
- Malta
- Noregur
- Rússland
- Slóvakía
- Spánn
- Sviss
- Svíðþjóð
- Ungverjaland
- Þýskaland
|
12 komast áfram í sjálfa aðal keppnina, en hún verður haldin í Lyon í Frakklandi 2011 og eru 24 þjóðir sem keppa.
Þráinn Freyr Vigfússon hefur verið valin næsti keppandi fyrir Íslands hönd í Bocuse D´Or og æfir nú stíft fram að keppni.
Íslenska Bocuse d´Or Academia hefur stofnað Facebook síðu og hægt er að gerast vinir með því að smella hér
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu