Freisting
Íslenska Bocuse d´Or Academia stofnar Facebook síðu

Bocuse dOr er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og hefur verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja.
Undankeppnin Bocuse d´Or Evrópa verður haldin í Sviss 7.-8. júní 2010 og mun 20 þjóðir keppa, en þær eru (Raðað eftir stafrófsröð):
- Ástralía
- Belgía
- Bretland
- Danmörk
- Eistland
- Finnland
- Frakkland
- Holland
- Ísland
- Ítalía
- Króatía
- Malta
- Noregur
- Rússland
- Slóvakía
- Spánn
- Sviss
- Svíðþjóð
- Ungverjaland
- Þýskaland
|
|
12 komast áfram í sjálfa aðal keppnina, en hún verður haldin í Lyon í Frakklandi 2011 og eru 24 þjóðir sem keppa.
Þráinn Freyr Vigfússon hefur verið valin næsti keppandi fyrir Íslands hönd í Bocuse D´Or og æfir nú stíft fram að keppni.
Íslenska Bocuse d´Or Academia hefur stofnað Facebook síðu og hægt er að gerast vinir með því að smella hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






