Markaðurinn
Íslandsvinurinn Martin frá Concha y Toro kom til landsins í sjötta sinn
Fyrir skemmstu þá kom Íslandsvinurinn Martin Duran frá Concha y Toro hingað til lands í sjötta skiptið og fræddi landann um ágæti vínanna frá Concha y Toro. Martin fór og hitti á starfsmenn Vínbúðanna og voru þau vín sem þar eru til sölu smökkuð undir leiðsögn Martins.
Einnig var farið í MK og fengu nemendur á matvælasviði heilmikla kynningu á Chile. Smakkað var á vínum við góðar undirtektir nemenda. Martin sem er Sommelier sýndi svo góða takta á Apotek restaurant þar sem að hann var sem gesta Sommelier nokkur kvöld og spjallaði við gesti um vínin og hvernig þau pössuðu við matinn sem var á boðstólnum.
Heimsóknin var vel heppnuð í alla staði og reikna má með að Martin komi aftur að ári.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður















