Markaðurinn
Íslandsvinurinn Martin frá Concha y Toro kom til landsins í sjötta sinn
Fyrir skemmstu þá kom Íslandsvinurinn Martin Duran frá Concha y Toro hingað til lands í sjötta skiptið og fræddi landann um ágæti vínanna frá Concha y Toro. Martin fór og hitti á starfsmenn Vínbúðanna og voru þau vín sem þar eru til sölu smökkuð undir leiðsögn Martins.
Einnig var farið í MK og fengu nemendur á matvælasviði heilmikla kynningu á Chile. Smakkað var á vínum við góðar undirtektir nemenda. Martin sem er Sommelier sýndi svo góða takta á Apotek restaurant þar sem að hann var sem gesta Sommelier nokkur kvöld og spjallaði við gesti um vínin og hvernig þau pössuðu við matinn sem var á boðstólnum.
Heimsóknin var vel heppnuð í alla staði og reikna má með að Martin komi aftur að ári.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn