Markaðurinn
Íslandsvinurinn Martin frá Concha y Toro kom til landsins í sjötta sinn
Fyrir skemmstu þá kom Íslandsvinurinn Martin Duran frá Concha y Toro hingað til lands í sjötta skiptið og fræddi landann um ágæti vínanna frá Concha y Toro. Martin fór og hitti á starfsmenn Vínbúðanna og voru þau vín sem þar eru til sölu smökkuð undir leiðsögn Martins.
Einnig var farið í MK og fengu nemendur á matvælasviði heilmikla kynningu á Chile. Smakkað var á vínum við góðar undirtektir nemenda. Martin sem er Sommelier sýndi svo góða takta á Apotek restaurant þar sem að hann var sem gesta Sommelier nokkur kvöld og spjallaði við gesti um vínin og hvernig þau pössuðu við matinn sem var á boðstólnum.
Heimsóknin var vel heppnuð í alla staði og reikna má með að Martin komi aftur að ári.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?