Markaðurinn
Íslandsvinurinn Martin frá Concha y Toro kom til landsins í sjötta sinn
Fyrir skemmstu þá kom Íslandsvinurinn Martin Duran frá Concha y Toro hingað til lands í sjötta skiptið og fræddi landann um ágæti vínanna frá Concha y Toro. Martin fór og hitti á starfsmenn Vínbúðanna og voru þau vín sem þar eru til sölu smökkuð undir leiðsögn Martins.
Einnig var farið í MK og fengu nemendur á matvælasviði heilmikla kynningu á Chile. Smakkað var á vínum við góðar undirtektir nemenda. Martin sem er Sommelier sýndi svo góða takta á Apotek restaurant þar sem að hann var sem gesta Sommelier nokkur kvöld og spjallaði við gesti um vínin og hvernig þau pössuðu við matinn sem var á boðstólnum.
Heimsóknin var vel heppnuð í alla staði og reikna má með að Martin komi aftur að ári.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar















