Vertu memm

Neminn

Íslandsmót iðn- og starfsgreina í Smáralindinni

Birting:

þann

Íslandsmót iðn- og starfsgreina fer fram í Smáralindinni fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. mars næstkomandi.  Á Íslandsmótinu verður keppt í samtals 15 starfsgreinum og sýning verður í öðrum 15 greinum.

Mikill áhugi er á þátttöku í keppnum á Íslandsmótinu. Í matreiðslu og framreiðslu þurfti að halda forkeppnir til þess að velja úr þátttakendum.

Forkeppnir í matreiðslu og framreiðslu fór fram miðvikudaginn 17. febrúar. Í matreiðslu tóku 23 nemar og sveinar þátt í forkeppninni og í framreiðslu tóku samtals 10 nemar þátt í forkeppninni.

Sigurvegarar í nemakeppninni í Smáralindinni munu taka þátt í Norrænu nemakeppninni sem verður haldin í Noregi í apríl nk.

Greint frá á vef Idan.is

Mynd: Idan.is

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið