Neminn
Íslandsmót iðn- og starfsgreina í Smáralindinni
Íslandsmót iðn- og starfsgreina fer fram í Smáralindinni fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. mars næstkomandi. Á Íslandsmótinu verður keppt í samtals 15 starfsgreinum og sýning verður í öðrum 15 greinum.
Mikill áhugi er á þátttöku í keppnum á Íslandsmótinu. Í matreiðslu og framreiðslu þurfti að halda forkeppnir til þess að velja úr þátttakendum.
Forkeppnir í matreiðslu og framreiðslu fór fram miðvikudaginn 17. febrúar. Í matreiðslu tóku 23 nemar og sveinar þátt í forkeppninni og í framreiðslu tóku samtals 10 nemar þátt í forkeppninni.
Sigurvegarar í nemakeppninni í Smáralindinni munu taka þátt í Norrænu nemakeppninni sem verður haldin í Noregi í apríl nk.
Greint frá á vef Idan.is
Mynd: Idan.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu