Vín, drykkir og keppni
Íslandsmeistaramót barþjóna
Nú hafa keppendurnir fjórtán sem skráðir eru til keppni um Íslandsmeistara barþjóna dregið um umboðaðila sem þeir nota efni frá og fara nýjar uppskriftir að fæðast hver af annarri. En þær verða ekki opinberaðar fyrr en á keppnisdag, en Íslandsmótið fer fram væntanlega síðustu helgina í apríl, nánari upplýsingar verða kynntar hér á Vínhorninu síðar.
En hverjir drógust saman?
Keppandi: | Umboð: |
Valtýr Bergmann | Bakkus |
Anna María Pétursdóttir | Vínkaup |
Sigyn H. Oddsdóttir | Vínheimar |
Þorkell Freyr Sigurðsson | Ölgerðin |
Guðrún Hildur Eyjólfsdóttir | Vífilfell |
Evert Ingjaldsson | Vínkaup |
Ólöf Eðvarðsdóttir | Ölgerðin |
Jónína Gunnarsdóttir | Globus |
Árni Gunnarsson | Mekka Wines & spirit |
Ólafía Hreiðarsdóttir | Vífilfell |
Elín Magnúsdóttir | Karl K. Karlsson |
E.Alba Valdimarsdóttir | Karl K. Karlsson |
Guðný Ingibergsdótir | Globus |
Sigurlaug Jóhannsdóttir | Mekka Wines & spirit |
Greint frá á heimasíðu Barþjónaklúbbsins
Heiðar Birnir Kristjánsson
heidar_birnir@hotmail.com

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun