Vín, drykkir og keppni
Íslandsmeistaramót barþjóna
Nú hafa keppendurnir fjórtán sem skráðir eru til keppni um Íslandsmeistara barþjóna dregið um umboðaðila sem þeir nota efni frá og fara nýjar uppskriftir að fæðast hver af annarri. En þær verða ekki opinberaðar fyrr en á keppnisdag, en Íslandsmótið fer fram væntanlega síðustu helgina í apríl, nánari upplýsingar verða kynntar hér á Vínhorninu síðar.
En hverjir drógust saman?
Keppandi: | Umboð: |
Valtýr Bergmann | Bakkus |
Anna María Pétursdóttir | Vínkaup |
Sigyn H. Oddsdóttir | Vínheimar |
Þorkell Freyr Sigurðsson | Ölgerðin |
Guðrún Hildur Eyjólfsdóttir | Vífilfell |
Evert Ingjaldsson | Vínkaup |
Ólöf Eðvarðsdóttir | Ölgerðin |
Jónína Gunnarsdóttir | Globus |
Árni Gunnarsson | Mekka Wines & spirit |
Ólafía Hreiðarsdóttir | Vífilfell |
Elín Magnúsdóttir | Karl K. Karlsson |
E.Alba Valdimarsdóttir | Karl K. Karlsson |
Guðný Ingibergsdótir | Globus |
Sigurlaug Jóhannsdóttir | Mekka Wines & spirit |
Greint frá á heimasíðu Barþjónaklúbbsins
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur