Vín, drykkir og keppni
Íslandsmeistaramót barþjóna
Nú hafa keppendurnir fjórtán sem skráðir eru til keppni um Íslandsmeistara barþjóna dregið um umboðaðila sem þeir nota efni frá og fara nýjar uppskriftir að fæðast hver af annarri. En þær verða ekki opinberaðar fyrr en á keppnisdag, en Íslandsmótið fer fram væntanlega síðustu helgina í apríl, nánari upplýsingar verða kynntar hér á Vínhorninu síðar.
En hverjir drógust saman?
| Keppandi: | Umboð: |
| Valtýr Bergmann | Bakkus |
| Anna María Pétursdóttir | Vínkaup |
| Sigyn H. Oddsdóttir | Vínheimar |
| Þorkell Freyr Sigurðsson | Ölgerðin |
| Guðrún Hildur Eyjólfsdóttir | Vífilfell |
| Evert Ingjaldsson | Vínkaup |
| Ólöf Eðvarðsdóttir | Ölgerðin |
| Jónína Gunnarsdóttir | Globus |
| Árni Gunnarsson | Mekka Wines & spirit |
| Ólafía Hreiðarsdóttir | Vífilfell |
| Elín Magnúsdóttir | Karl K. Karlsson |
| E.Alba Valdimarsdóttir | Karl K. Karlsson |
| Guðný Ingibergsdótir | Globus |
| Sigurlaug Jóhannsdóttir | Mekka Wines & spirit |
Greint frá á heimasíðu Barþjónaklúbbsins
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






