Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Íslandsmeistaramót barþjóna

Birting:

þann

Logo - Barþjónaklúbbur Íslands - Bar.is

Nú hafa keppendurnir fjórtán sem skráðir eru til keppni um Íslandsmeistara barþjóna dregið um umboðaðila sem þeir nota efni frá og fara nýjar uppskriftir að fæðast hver af annarri. En þær verða ekki opinberaðar fyrr en á keppnisdag, en Íslandsmótið fer fram væntanlega síðustu helgina í apríl, nánari upplýsingar verða kynntar hér á Vínhorninu síðar.

En hverjir drógust saman?

 Keppandi:  Umboð:
 Valtýr Bergmann  Bakkus
 Anna María Pétursdóttir  Vínkaup
 Sigyn H. Oddsdóttir  Vínheimar
 Þorkell Freyr Sigurðsson  Ölgerðin
 Guðrún Hildur Eyjólfsdóttir  Vífilfell
 Evert Ingjaldsson  Vínkaup
 Ólöf Eðvarðsdóttir  Ölgerðin
 Jónína Gunnarsdóttir  Globus
 Árni Gunnarsson  Mekka Wines & spirit
 Ólafía Hreiðarsdóttir  Vífilfell
 Elín Magnúsdóttir  Karl K. Karlsson
 E.Alba Valdimarsdóttir  Karl K. Karlsson
 Guðný Ingibergsdótir  Globus
 Sigurlaug  Jóhannsdóttir  Mekka Wines & spirit

Greint frá á heimasíðu Barþjónaklúbbsins

Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið