Vertu memm

Keppni

Ísland í 3. sætið

Birting:

þann

Við greindum frá því í síðustu viku að 4 keppendur frá Íslandi væru að fara keppa fyrir hönd Íslands í Álaborg í Danmörku eða n.t. í Culinary Institut of Denmark.

Ísland lenti í þriðja sæti og danirnir í fyrsta sæti og Svíðþjóð í annað sætið. Allt fyrirkomulag var til fyrirmyndar að sögn einn keppenda hópsins, en það voru fjórir sem skipuðu Íslenska liðið:

  • Gunnar Karl Gíslason, Yfirmatreiðslumaður Café Opera
  • Þórarinn Eggertsson, Yfirmatreiðslumaður Salt Radisson SAS 1919 og Matreiðslumaður ársins 2005
  • Friðgeir Ingi Eiríksson, íslenski kandítat Bocuse d´Or 2007
  • Steinn Óskar Sigurðsson, Yfirmatreiðslumaður Silfur og Matreiðslumaður ársins 2006

Einnig með í för var Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, en hún var dómari í keppninni.

Mynd: culinaryinstitute.dk

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið