Keppni
Ísland í 3. sætið
Við greindum frá því í síðustu viku að 4 keppendur frá Íslandi væru að fara keppa fyrir hönd Íslands í Álaborg í Danmörku eða n.t. í Culinary Institut of Denmark.
Ísland lenti í þriðja sæti og danirnir í fyrsta sæti og Svíðþjóð í annað sætið. Allt fyrirkomulag var til fyrirmyndar að sögn einn keppenda hópsins, en það voru fjórir sem skipuðu Íslenska liðið:
- Gunnar Karl Gíslason, Yfirmatreiðslumaður Café Opera
- Þórarinn Eggertsson, Yfirmatreiðslumaður Salt Radisson SAS 1919 og Matreiðslumaður ársins 2005
- Friðgeir Ingi Eiríksson, íslenski kandítat Bocuse d´Or 2007
- Steinn Óskar Sigurðsson, Yfirmatreiðslumaður Silfur og Matreiðslumaður ársins 2006
Einnig með í för var Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, en hún var dómari í keppninni.
Mynd: culinaryinstitute.dk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti