Keppni
Ísland í 3. sætið
Við greindum frá því í síðustu viku að 4 keppendur frá Íslandi væru að fara keppa fyrir hönd Íslands í Álaborg í Danmörku eða n.t. í Culinary Institut of Denmark.
Ísland lenti í þriðja sæti og danirnir í fyrsta sæti og Svíðþjóð í annað sætið. Allt fyrirkomulag var til fyrirmyndar að sögn einn keppenda hópsins, en það voru fjórir sem skipuðu Íslenska liðið:
- Gunnar Karl Gíslason, Yfirmatreiðslumaður Café Opera
- Þórarinn Eggertsson, Yfirmatreiðslumaður Salt Radisson SAS 1919 og Matreiðslumaður ársins 2005
- Friðgeir Ingi Eiríksson, íslenski kandítat Bocuse d´Or 2007
- Steinn Óskar Sigurðsson, Yfirmatreiðslumaður Silfur og Matreiðslumaður ársins 2006
Einnig með í för var Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, en hún var dómari í keppninni.
Mynd: culinaryinstitute.dk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






