Keppni
Ísland í 3. sætið
Við greindum frá því í síðustu viku að 4 keppendur frá Íslandi væru að fara keppa fyrir hönd Íslands í Álaborg í Danmörku eða n.t. í Culinary Institut of Denmark.
Ísland lenti í þriðja sæti og danirnir í fyrsta sæti og Svíðþjóð í annað sætið. Allt fyrirkomulag var til fyrirmyndar að sögn einn keppenda hópsins, en það voru fjórir sem skipuðu Íslenska liðið:
- Gunnar Karl Gíslason, Yfirmatreiðslumaður Café Opera
- Þórarinn Eggertsson, Yfirmatreiðslumaður Salt Radisson SAS 1919 og Matreiðslumaður ársins 2005
- Friðgeir Ingi Eiríksson, íslenski kandítat Bocuse d´Or 2007
- Steinn Óskar Sigurðsson, Yfirmatreiðslumaður Silfur og Matreiðslumaður ársins 2006
Einnig með í för var Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, en hún var dómari í keppninni.
Mynd: culinaryinstitute.dk
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






