Markaðurinn
Ísgerðarmeistari 2015
Í tilefni af sýningunni Stóreldhúsið 2015 hefur Ísam Horeca ákveðið að efna til keppni um Ísgerðarmeistarann 2015.
Ísinn skal innihalda hráefni frá ísgerðarfyrirtækinu Fabbri.
Reglur og fyrirkomulag keppninnar er að finna með því að smella hér.
Skráning í keppnina er til 23. október 2015 hjá Eggerti Jónssyni í síma 856-2762 eða á tölvupósti [email protected]

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri