Frétt
Instagram mynd september mánaðar
Fjölmargar myndir komu til greina sem instagram mynd september mánaðar, margar mjög skemmtilegar og lystaukandi myndir.
Það var myndin frá Axel Þorsteinssyni bakara- og konditormeistara sem átti vinninginn.
Axel Þorsteinsson býr í Kúveit og starfar þar sem yfirbakari hjá Bouchon Bakery keðjunni sem að matreiðslumeistarinn Thomas Keller á og rekur.
Bouchon Bakery í Kúveit opnaði fyrir rétt rúmlega ári síðan, en staðurinn hélt uppá 1. árs afmæli 13. september s.l.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Mynd: Instagram / axelth

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti