Frétt
Instagram mynd september mánaðar
Fjölmargar myndir komu til greina sem instagram mynd september mánaðar, margar mjög skemmtilegar og lystaukandi myndir.
Það var myndin frá Axel Þorsteinssyni bakara- og konditormeistara sem átti vinninginn.
Axel Þorsteinsson býr í Kúveit og starfar þar sem yfirbakari hjá Bouchon Bakery keðjunni sem að matreiðslumeistarinn Thomas Keller á og rekur.
Bouchon Bakery í Kúveit opnaði fyrir rétt rúmlega ári síðan, en staðurinn hélt uppá 1. árs afmæli 13. september s.l.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Mynd: Instagram / axelth
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






