Frétt
Instagram mynd september mánaðar
Fjölmargar myndir komu til greina sem instagram mynd september mánaðar, margar mjög skemmtilegar og lystaukandi myndir.
Það var myndin frá Axel Þorsteinssyni bakara- og konditormeistara sem átti vinninginn.
Axel Þorsteinsson býr í Kúveit og starfar þar sem yfirbakari hjá Bouchon Bakery keðjunni sem að matreiðslumeistarinn Thomas Keller á og rekur.
Bouchon Bakery í Kúveit opnaði fyrir rétt rúmlega ári síðan, en staðurinn hélt uppá 1. árs afmæli 13. september s.l.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Mynd: Instagram / axelth
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






