Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram mynd ágúst mánaðar 2019
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í ágúst s.l. er frá veitingastaðnum Tre Tjenere sem staðsettur er á eyjunni Bornholm, rétt fyrir utan Danmörk.
Á bak við veitingastaðinn standa þjónaparið Tinna Óðinsdóttir og Loftur Loftsson ásamt móður Tinnu, Ásrúnu Gísladóttur.
Sjá einnig: Íslenskir þjónar opna veitingastað á eyjunni Bornholm
Bornholm er hátt skrifaður áfangastaður í matarferðamennsku þar sem íbúafjöldinn er 40 þúsund. Eyjan er oft kölluð “Foodie island” og er margt í boði fyrir matarunnendur, en þar er t.a.m.„slow beer“ brugghús og hágæða hveiti frá Valsemølle sem að Loftur heldur á í meðfylgjandi mynd. Bornholm reykhúsin fylgja gömlum hefðum við reykingu á síld og makríl, Bornholm snapsar eru að ryðja sér til rúms, ásamt handverks-sinnepi og fleiru spennandi í matvælaframleiðslu á eyjunni.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
Hágæða vín á Tre Tjenere
Á vínseðli Tre Tjenere eru einungis í boði vín sem eru unnin samkvæmt aldagömlum aðferðum í víngerð, óáreitt gæðavín
Mynd: Instagram / Tre Tjenere
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






