Markaðurinn
Innnes – Við erum með opið á sumardaginn fyrsta
Vöruhús Innnes er opið milli kl. 08:00 og 14:00 á sumardaginn fyrsta.
Þann dag er hægt að panta í gegnum vefverslun til kl. 12:00 fyrir sóttar pantanir.
Pantanir sem eru keyrðar út til viðskiptavina þarf að panta fyrir kl. 10:00.
Eingöngu er tekið á móti pöntunum í gegnum vefverslun eftir lokun söluvers síðasta vetrardag.
Þegar búið er að velja vörur í vefverslun þarf að velja fimmtudaginn 25. apríl sem afhendingardag auk þess að velja milli þess að sækja pöntun eða láta senda. Svo einfalt er það!
Vefverslun Innnes er opin allan sólarhringinn, alla daga vikunnar!

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar