Markaðurinn
Innnes kynnir nýjar vörur frá Danæg
Innnes kynnir nýjar vörur frá Danæg, hér eru á ferðinni þrjár nýjar ,,morgunverðar” vörur. Eggspress vörurnar er snöggur og fljótlegur valmöguleiki fyrir alla sem vilja borða góðan mat á ferðinni. Á leiðinni í vinnuna, í ræktina eða einfaldlega í amstri dagsins.
Með Eggspress þá bjóðum við bragðgóða lausn með eggjum, sem eru mikil uppspretta af próteini – þannig að Eggspress hentar vel á morgnanna og með Eggspress munu viðskiptavinir þínir fá góðan grunn að bragðmiklum degi.
Morgunverðar skonsa með eggjum, beikoni og sósu
Vörunúmer 300620
Magn í kassa 30 stk
Þyngd 150g
Morgunverðar beygla með eggi, beikoni og sósu
Vörunúmer 300621
Magn í kassa 30 stk
Þyngd 140 g
Morgunverðar samloka með eggi, beikoni og sósu
Vörunúmer 300622
Magn í kassa 24 stk
Þyngd 160g
Kíktu á Vefverslun okkar www.verslun.innnes.is eða hafðu samband við þjónustuverið okkar í síma 530 4000 fyrir frekari upplýsingar.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi









