Markaðurinn
Innnes kynnir nýjar vörur frá Danæg
Innnes kynnir nýjar vörur frá Danæg, hér eru á ferðinni þrjár nýjar ,,morgunverðar” vörur. Eggspress vörurnar er snöggur og fljótlegur valmöguleiki fyrir alla sem vilja borða góðan mat á ferðinni. Á leiðinni í vinnuna, í ræktina eða einfaldlega í amstri dagsins.
Með Eggspress þá bjóðum við bragðgóða lausn með eggjum, sem eru mikil uppspretta af próteini – þannig að Eggspress hentar vel á morgnanna og með Eggspress munu viðskiptavinir þínir fá góðan grunn að bragðmiklum degi.
Morgunverðar skonsa með eggjum, beikoni og sósu
Vörunúmer 300620
Magn í kassa 30 stk
Þyngd 150g
Morgunverðar beygla með eggi, beikoni og sósu
Vörunúmer 300621
Magn í kassa 30 stk
Þyngd 140 g
Morgunverðar samloka með eggi, beikoni og sósu
Vörunúmer 300622
Magn í kassa 24 stk
Þyngd 160g
Kíktu á Vefverslun okkar www.verslun.innnes.is eða hafðu samband við þjónustuverið okkar í síma 530 4000 fyrir frekari upplýsingar.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa









