Markaðurinn
Innnes ehf. kaupir Arka Heilsuvörur ehf.
Innnes ehf. hefur fest kaup á innflutningsfyrirtækinu Arka Heilsuvörur ehf., öflugu fjölskyldufyrirtæki sem lagt hefur áherslu á innflutning og dreifingu á heilsu- og lífstílsvörum.
Meðal þekktra vörumerkja Arka sem eru landsmönnum að góðu kunn má nefna VIT-HIT – hitaeiningasnauðir vítamíndrykkir, FULFIL – vítamín og próteinstykki, THE BERRY COMPANY – frískandi berjadrykkir, TONY´S – súkkulaðiplötur, KIDDYLICIOUS – bragðgóðar barnavörur, BE PLUS – lífrænar orkuskvísur og EAT NATURAL morgunkorn og orkustykki.
Kaup Innnes á Arka falla vel að markmiðum og gildum félagsins en það er að bjóða upp á breitt vöruúrval og heildstæðar lausnir fyrir viðskiptavini sína.
Það er því mikill fengur fyrir Innnes að fá þessi öflugu vörumerki í vöruúrval sitt og geta boðið viðskiptavinum sínum upp á fjölbreyttari lífstíls- og heilsuvörulínu.
Frá og með mánudeginum 17. október verða allar vörur Arka fáanlegar hjá Innnes og frá sama tíma mun sölu- og markaðsfólk Arka hefja störf hjá Innnes.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?