Markaðurinn
Innnes býður hörkutilboð á Gevalía kaffi og góðan kaupauka með

Gevalia kaffið þekkja allir Íslendingar enda verið á markaðinum í áraraðir við miklar vinsældir landsmanna. Gevalia státar af stöðugum gæðum sem neytendur geta ávallt treyst á og hafa Íslendingar sýnt það að þeir kunna vel að meta kaffið.
Gevalia hefur einnig verið ötull bakhjarl hinna ýmsu góðgerðastofnana á Íslandi í gegnum tíðina.
Innnes tók við sölu, dreifingu og markaðssetningu LU vörumerkisins nýlega og við það mun kexflokkur Innnes styrkjast verulega en þar eru fyrir vörumerkin Oreo og Ritz sem er í eigu sama aðila, Kraft Foods.
Það er eindregið markmið Innnes ehf. að auka dreifingu og styrkja vöruval innan vörumerkja LU sem eru landsmönnum vel kunn.
Þetta tilboð er því mjög hagstætt og það er okkur hjá Innnes sönn ánægja að geta boðið hinn veglega LU kaupauka með Gevalia kaffinu.
Nánari upplýsingar hér um hörkutilboðið á Gevalía kaffi og kaupaukanum (Pdf-skjal)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





