Markaðurinn
Innköllun Hindberjagoss og Helgu afturkölluð – Nýjar upplýsingar bárust frá framleiðanda
Innköllun Hindberjagoss frá Öglu gosgerð 0,33l gler og Helgu 0,33l dós frá Borg brugghús frá því síðasta föstudag hefur verið afturkölluð.
Ástæðan er sú að nýjar upplýsingar bárust frá framleiðanda um að grunur um að drykkirnir hefðu hugsanlega getað innihaldið hnetur í snefilmagni, vegna krossmengunar við framleiðslu á hráefni sem notað er í báðar þessar vörur, reyndist ekki á rökum reistur.
Ölgerðin vildi engu að síður hafa allan vara á og ákvað því innköllun, en í ljósi nýrra upplýsinga hefur ákvörðun verið tekin um að afturkalla hana.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






