Markaðurinn
Innköllun Hindberjagoss og Helgu afturkölluð – Nýjar upplýsingar bárust frá framleiðanda
Innköllun Hindberjagoss frá Öglu gosgerð 0,33l gler og Helgu 0,33l dós frá Borg brugghús frá því síðasta föstudag hefur verið afturkölluð.
Ástæðan er sú að nýjar upplýsingar bárust frá framleiðanda um að grunur um að drykkirnir hefðu hugsanlega getað innihaldið hnetur í snefilmagni, vegna krossmengunar við framleiðslu á hráefni sem notað er í báðar þessar vörur, reyndist ekki á rökum reistur.
Ölgerðin vildi engu að síður hafa allan vara á og ákvað því innköllun, en í ljósi nýrra upplýsinga hefur ákvörðun verið tekin um að afturkalla hana.

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025