Markaðurinn
Innköllun Hindberjagoss og Helgu afturkölluð – Nýjar upplýsingar bárust frá framleiðanda
Innköllun Hindberjagoss frá Öglu gosgerð 0,33l gler og Helgu 0,33l dós frá Borg brugghús frá því síðasta föstudag hefur verið afturkölluð.
Ástæðan er sú að nýjar upplýsingar bárust frá framleiðanda um að grunur um að drykkirnir hefðu hugsanlega getað innihaldið hnetur í snefilmagni, vegna krossmengunar við framleiðslu á hráefni sem notað er í báðar þessar vörur, reyndist ekki á rökum reistur.
Ölgerðin vildi engu að síður hafa allan vara á og ákvað því innköllun, en í ljósi nýrra upplýsinga hefur ákvörðun verið tekin um að afturkalla hana.
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður